Í hartnær þrjá áratugi hefur Exton ehf verið leiðandi á markaði hljóð- ljósa- og myndlausna. Nú býður Exton jafnframt upp á lausnir og ráðgjöf er varðar hljóðvist.

Exton hefur nú fengið til liðs við sig hljóðvistarráðgjafa á lausnasviði, en sá útskrifaðist nýverið með BSc. gráðu í hljóðtækni, með áherslu á hljóðvist. Exton býður nú þar með upp á ráðgjöf í vali og útfærslu á hljóðvistarlausnum, sem og uppsetningu lausna, sé þess óskað.

Hér neðar má finna kynningar á helstu framleiðendum á hljóðvistarvörum sem Exton er í samstarfi við.

Konto – Vistvænar finnskar hljóðvistarplötur framleiddar úr mosa, með ótal hönnunarmöguleikum.

ArtNovion – Mjög breitt vöruúrval af hágæða hljóðvistarvörum.

Autex – Leiðandi framleiðandi á hljóðvistarvörum fyrir arkitektúr sem sérsníða má að hverju verkefni. Hentar mjög vel fyrir stærri verkefni.

Okko Design – Sænskar hönnunarvörur fyrir hljóðvist

14six8 – Loftskrautseiningar (modular) úr PET felt efni, fáanlegt í öllum litum, sérhönnuð form o.fl.

Eomac Pro-Stretch – Strekkt dúkakerfi sem hægt er að sérsníða á alla vegu, bæði hvað varðar útlit og hljóðvist.

Eomac – Viðarpanelefni af ýmsum gerðum.

J&C Joel – Drapperingar úr ull eða bómull og gluggatjöld, jafnframt ýmsar stærri sviðshönnunarlausnir.

Hafið samband í síma 575-4600 eða sendið póst á exton@exton.is fyrir nánari upplýsingar um einstaka framleiðendur og/eða lausnir!

Meyer Constellation notað til að bæta hljóðvist á veitingastöðum

 

Stundum þarf að hugsa út fyrir kassann og það gerðu svo sannarlega John og Helen Meyer fyrir áratug eftir að hafa gert heiðarlega tilraun til að njóta matarins í yfirþyrmandi skvaldri og hávaða á Comal, fjölsóttum veitingastað í Berkeley.

 

 

Í bráðskemmtilegri grein rekur Chris Berdik, blaðamaður POPSCI, sögu þess hvernig Meyer Sound nýtti tæknina að baki Constellation kerfisins til endurhanna og stýra hljóðvist í veitingasal, rétt eins og venjulega er gert í tónleika- og fundarsölum – bara með örlítið öðrum áherslum.

 

 

Pro Tools | Carbon frá Avid er svo miklu meira en bara enn eitt hljóðkortið …

 

A NEW BREED OF AUDIO INTERFACE FOR MUSIC PRODUCTION

For artists, bands, and producers, Pro Tools | Carbon is a new breed of audio interface—built to capture brilliance. It’s a hybrid audio production system that features incredible sound quality and combines the power of your native CPU with onboard HDX DSP acceleration. So you can push your computer to the limit when you mix and record through AAX DSP plugins with near-zero latency monitoring. All at the touch of a button. All in Pro Tools.

Með nettengingu yfir í tölvuna færðu aðgang að öllu þessu:

   • 8 innbyggðir HDX DSP örgjörvar
    • Færðu AAX DSP plugin-vinnslu yfir í Pro Tools | Carbon með einum smelli
    • Njóttu þess að taka upp í gegnum AAX DSP plugin með rauntíma hlustun (<1ms latency)
    • Frábær AD hljóðgæði í 32-bit/192 kHz, tvöfaldri klukkun og
    • 25 inngangar og 34 útgangar
    • Premium plugin og intstruments pakki

 

Pro Tools Ultimate leyfi fylgir með – þú hefur val um að …:

   • Framlengja leiguleyfi sem þú átt fyrir um 12 mánuði
   • Endurnýja support fyrir eignarleyfi sem þú átt fyrir
   • Virkja 12 mánaða leiguleyfi
   • Ef þú endurnýjar ekki áskrift eftir árið breytist leyfið í PTU eignarleyfi (perpetual) og heldur áfram að virka svo lengi sem samhæfni við stýrikerfi tölvu er tryggt

 

Sjá nánar hér og hér

Eða hafðu samband við okkur hjá Exton

 

ETC Online Portfolio

 

ETC Online Portfolio gefur góða yfirsýn yfir þau fjölmörgu og margbreytilegu verkefni um allan heim þar sem lýsingarlausnir ETC koma við sögu.

ETC’s new online portfolio is live, and it showcases some of the most impressive, boundary-pushing, and industry-defining installations we’ve been privileged to be a part of.

The portfolio is organized into three categories: Venues, Applications, and Products. Want to find projects that feature stadiums or government buildings? Head to the Venues page and click on either of those categories from the list of different venues at the top of the page. Want to find projects that highlight architectural control or wash lights? Head over to the Applications page. And of course, the Products page will let you find projects that use specific products.

Portfolio Applications Portfolio Products

Live UEFA 2020/21 Champions League Draws using TVU

UEFA, the Union of European Football Associations, and the governing body of football in Europe, selected TVU Networks to deliver their remote video solution for the first-ever remotely produced 2020 UEFA Champions League and Europa League Final 8 Draw, as well as the 2020/2021 UEFA Champions’ League Group Stage Draw and awards ceremony.

Sjá nánar hér

Sachtler ACTIVE

Nýja aktiv „fluid head“ vörulínan frá Sachtler vekur athygli fyrir hversu auðvelt að koma hausnum fyrir við ólíkar aðstæður og um leið fljótlegt að still hann af.

 

Built for Speed – Unique aktiv features that make fast even faster

 

 

Unique SpeedLevel™ technology

Release, level, and lock your head tightly into the perfect position without missing a second of action.

 

Innovative streamlined mounting system

With no bowl clamp required, aktiv™ heads allow flowtech® tripods to go flat to the ground for the perfect low-angle shot.

 

It’s great for levelling when the tripod is at full height and you are looking from below, with other fluid heads you can only check the level from above, but aktiv also shows the level from the side. Or, if you are interviewing someone, you can set the tripod high to their eye-level and you can check the shot is level from behind the camera – that’s a real timesaver

Uroš Podlogar

 

             

 

Einföld leið til að streyma fundi

NHD-300 – NetworkHD™ 300 Series
1080p AV over IP H.264
Open Standards Encoder

Með NHD-300-TX frá WyreStorm er einfalt að streyma 1080p HDMI myndmerki beint á netið án tilkomu tölvu.

Í einföldu en öflugu netviðmóti stillir þú fyrir fram hvert straumurinn á að fara – t.d. beint á YouTube, Facebook, Wowsa, OBS o.fl. Tengir síðan myndavél eða HDMI myndmerki frá öðru tæki

Einföld lausn sem hentar vel fyrir skóla, kirkjur, félög og fyrirtæki þegar streyma á myndefni.

The NHD-300-TX is a powerful A/V encoder that allows streaming of 1080p HDMI content over a network in a myriad of ways. By supporting standard protocols such as RTSP, RTMP, Unicast and Multicast, transmissions can be decoded by a broad range of 3rd-party hardware and software solutions. Easily live 

stream events to popular platforms such as YouTube, Facebook, Wowza, OBS through native options in the powerful Web UI. The NHD-300-TX is great for Schools and Universties to broadcast lessons to students, Churches for sharing services and any application where sharing content over a network is required.

ETC fos/4 Fresnel

 

Fresnel kastarar hafa löngum verið þekktir fyrir góða ljósdreifingu, zoom og mikið ljósmagn, sem erfitt hefur reynst að endurskapa með tilkomu LED tækninnar.

Nýji fos/4 Fresnel kastarinn frá ETC bætir úr þessu svo um munar.

ETC announces the addition of the Fresnel to the fos/4 studio family. Fresnels have been around for generations and are known for their smooth wash, adjustable zoom capabilities, and incredible brightness. With the addition of LEDs, however, many Fresnels became more about the technology and less about beautiful light. ETC’s fos/4 Fresnel takes the most desired features of an incandescent Fresnel and adds in the nuanced color mixing, smooth fades, and LED technology of ETC’s other professional grade fixtures. With fos/4, you get a true Fresnel with an LED engine, not the other way around.

The fos/4 Fresnel includes all the features you’d expect from a standard Fresnel. Adjust the 15-50 degree zoom from either the front or the rear of the fixture. Use the accessory slot to add any number of beam-control accessories such as barn doors and soft boxes. The adjustable yoke enables easy balancing of the fixture after focus, and the homogenized optic gives you an impressively seamless beam of light. Remote control and contactless features of fos/4 include

wireless communication using City Theatrical’s Multiverse technology and contactless programming using ETC’s Set Light app via NFC from a mobile device.

Like the fos/4 Panel, fos/4 Fresnels are available in two arrays – Lustr X8 for the full gamut of color mixing, and Daylight HDR for the brightest whites. Both arrays include deep red LEDs for the most nuanced rendering of skin tones, fabrics, and scenery of any fixture on the market. The fos/4 Fresnel outputs up to 9700 lumens, so you’ll never compromise on brightness.

fos/4 Fresnel is currently available with a seven-inch aperture, with 10- and 5-inch variants scheduled to be available in the coming months. Bright, quality color, with the Fresnel beam you need. Like all ETC products, the fos/4 Fresnel is backed by ETC’s 24/7/365 support and unmatched warranty.

Learn more and request a demo at studio.etcconnect.com/

ClickShare Conference er ný vörulína frá Barco sem byggir á hinni gríðarvinsælu ClickShare lausn.

Hugmyndafræðin að baki ClickShare Conference nefnir Barco BYOM eða Bring Your Own Meeting.

Allur fjarfundarbúnaður í fundarherbergi – svo sem myndavél, hátalarar, hljóðnemar og skjár/myndvarpi – tengist í gegnum ClickShare Conference kerfið.

Þú tengir einfaldlega ClickShare USB pung við þína tölvu, opnar fjarfundarforrit að eigin vali (Teams, Zoom, Webx etc.) og tengist sjálfkrafa öllum fjarfundarbúnaði.

ClickShare Conference

Hafðu samband við sölumenn okkar til að fá kynningu og tilboð í ClickShare Conference lausn sem hentar þér.

EVE SC207

Á heimasíðu Pro Tools Expert fjallar Eli Krantzberg um hvað hafa þarf í huga við val á hátölurum fyrir lítil heimastúdíó. Í greininni er að finna áhugaverðar ábendingar og okkur hjá Exton þótti ekki verra að Eli mælir sérstaklega með EVE SV207, enda notað þá sjálfur undanfarin ár.