Á heimasíðu Pro Tools Expert fjallar Eli Krantzberg um hvað hafa þarf í huga við val á hátölurum fyrir lítil heimastúdíó. Í greininni er að finna áhugaverðar ábendingar og okkur hjá Exton þótti ekki verra að Eli mælir sérstaklega með EVE SV207, enda notað þá sjálfur undanfarin ár.
mælir með EVE Audio SC207
fyrir heimastúdíóið