Lýsum skammdegið upp í bleikum ljóma og sýnum konum sem greinst hafa með krabbamein stuðning okkar og samstöðu.

Settu bleikt ljósagel á núverandi ljós eða fáðu ljóskastara til leigu eða kaups – og taktu þátt í að bleika lýsa bæ og borg.