ETC fos/4 Fresnel

 

Fresnel kastarar hafa löngum verið þekktir fyrir góða ljósdreifingu, zoom og mikið ljósmagn, sem erfitt hefur reynst að endurskapa með tilkomu LED tækninnar.

Nýji fos/4 Fresnel kastarinn frá ETC bætir úr þessu svo um munar.

ETC announces the addition of the Fresnel to the fos/4 studio family. Fresnels have been around for generations and are known for their smooth wash, adjustable zoom capabilities, and incredible brightness. With the addition of LEDs, however, many Fresnels became more about the technology and less about beautiful light. ETC’s fos/4 Fresnel takes the most desired features of an incandescent Fresnel and adds in the nuanced color mixing, smooth fades, and LED technology of ETC’s other professional grade fixtures. With fos/4, you get a true Fresnel with an LED engine, not the other way around.

The fos/4 Fresnel includes all the features you’d expect from a standard Fresnel. Adjust the 15-50 degree zoom from either the front or the rear of the fixture. Use the accessory slot to add any number of beam-control accessories such as barn doors and soft boxes. The adjustable yoke enables easy balancing of the fixture after focus, and the homogenized optic gives you an impressively seamless beam of light. Remote control and contactless features of fos/4 include

wireless communication using City Theatrical’s Multiverse technology and contactless programming using ETC’s Set Light app via NFC from a mobile device.

Like the fos/4 Panel, fos/4 Fresnels are available in two arrays – Lustr X8 for the full gamut of color mixing, and Daylight HDR for the brightest whites. Both arrays include deep red LEDs for the most nuanced rendering of skin tones, fabrics, and scenery of any fixture on the market. The fos/4 Fresnel outputs up to 9700 lumens, so you’ll never compromise on brightness.

fos/4 Fresnel is currently available with a seven-inch aperture, with 10- and 5-inch variants scheduled to be available in the coming months. Bright, quality color, with the Fresnel beam you need. Like all ETC products, the fos/4 Fresnel is backed by ETC’s 24/7/365 support and unmatched warranty.

Learn more and request a demo at studio.etcconnect.com/

ClickShare Conference er ný vörulína frá Barco sem byggir á hinni gríðarvinsælu ClickShare lausn.

Hugmyndafræðin að baki ClickShare Conference nefnir Barco BYOM eða Bring Your Own Meeting.

Allur fjarfundarbúnaður í fundarherbergi – svo sem myndavél, hátalarar, hljóðnemar og skjár/myndvarpi – tengist í gegnum ClickShare Conference kerfið.

Þú tengir einfaldlega ClickShare USB pung við þína tölvu, opnar fjarfundarforrit að eigin vali (Teams, Zoom, Webx etc.) og tengist sjálfkrafa öllum fjarfundarbúnaði.

ClickShare Conference

Hafðu samband við sölumenn okkar til að fá kynningu og tilboð í ClickShare Conference lausn sem hentar þér.

EVE SC207

Á heimasíðu Pro Tools Expert fjallar Eli Krantzberg um hvað hafa þarf í huga við val á hátölurum fyrir lítil heimastúdíó. Í greininni er að finna áhugaverðar ábendingar og okkur hjá Exton þótti ekki verra að Eli mælir sérstaklega með EVE SV207, enda notað þá sjálfur undanfarin ár.

Hljómsveitin Valdimar fer í loftið klukkan 21:04 í kvöld

Fylgist með beinni útsendingu frá höfuðstöðvum Exton
– á RÚV 2, Rás 2 eða Facebook síðu hljómsveitarinnar

Áttu Pro Tools 9 eða nýrra eignarleyfi (perpetual, ekki leiguleyfi) – venjulegt eða HD/Ultimate – sem er ekki á virkum þjónustusamningi?

Frá og með áramótum verður ekki lengur hægt að fá „reinstatement“ uppfærslu, sem virkjar aftur support fyrir eignarleyfi sem ekki hefur verið viðhaldið með árlegum þjónustusamningi.

[Virkur þjónustusamningur fyrir eignarleyfi = uppfærslur í 12 mánuði]

Eftir þann tíma verður eina leiðin til að uppfæra að kaupa „xgrade“ sem breytir leyfi úr eignarleyfi yfir í leiguleyfi

 

Fram að áramótum býður Avid „reinstatement“ þjónustusamning á lækkuðu verði:

  • Pro Tools Reinstatement [33% afsláttur]: 30.400 m/vsk*
  • Pro Tools Ultimate Reinstatement [40% afsláttur]: 91.200 m/vsk*

ATH:

  1. Fyrir aðila sem ekki á Pro Tools eignarleyfi fyrir, er ódýrara í dag að leigja forritið 12 mánuði í einu frekar en að kaupa nýtt eignarleyfi og viðhalda með árlegum þjónustusamningi
  2. Fyrir aðila sem á Pro Tools eignarleyfi og ætlar sér að nota það næstu árin, er ódýrara að viðhala þjónustusamningnum
  3. Hér breytir engu hvort um ræði Pro Tools eða Pro Tools Ultimate

 

Dagana 3. til 5. desember mun Exton í samstarfi við Meyer Sound standa fyrir tveimur námskeiðum sem fjalla um System Design & Optimization og Low Frequency Control. Bæði námskeið veita AVIXA Renewal Units fyrir CTS, CTS-D og CTS-I vottun.

Námskeiðsgjaldi er haldið í lágmarki ($100 og $50) og við hvetjum áhugasama einstaklinga og fyrirtæki til að nýta þetta einstaka tækifæri.

 SMELLTU HÉR til að skrá þig!

 

Nánar um námskeiðin:

System Design & Optimization: Reykjavík, 3.-4. desember, 2019 ($100)

This two-day course explores the relationship between the predictive perspective of the MAPP XT System Design Tool and actual sound system performance as measured with the SIM 3 Audio Analyzer, in order to provide users a more informed approach to accurately designing and optimizing systems. This course is eligible for 13 AVIXA Renewal Units for CTS, CTS-D and CTS-I certification levels. You must be present for the entire course to receive certification. Instructor: Merlijn van Veen, Senior Technical Support and Education Specialist Language of Instruction: English

Course Modules
Meyer Sound History
Product Overview
Designing with MAPP XT
System Design: LEO Family Aim & Splay
System Design: Main Systems
System Design: Fill Systems
System Design: Delay Systems
System Design: Relay Systems
System Design: Low Frequency Control Theory
System Design: Low Frequency Control Recipes
GALAXY & Compass Applications
Measurement Analyzers
Acoustics 101
Acoustics 202
System Verification: With FFT
Sub Alignment: With FFT
System Optimization: EQ, Delay, Level, Aim, Splay
System Optimization: Low-Mid Beam Control
Subjective System Voicing

 

Low Frequency Control: Reykjavík, 5. desember, 2019 ($50)

This one-day course addresses a range of considerations when working with subwoofers, and the Meyer Sound LFC product line in particular. Topics include verification procedures, cardioid and array configurations, effective cancellation techniques, main-to-LF scaling and alignment, and approaches to combining different subwoofers within a single system. This course is eligible for 6.5 AVIXA Renewal Units for CTS, CTS-D and CTS-I certification levels. You must be present for the entire course to receive certification.

This course is offered in select instances, as a supplement to Portable System Deployment or System Design & Optimization. Attendees should complete either course prior to taking Low Frequency Control, the content of which is intended for experienced audio technicians.

Instructor: Merlijn van Veen, Senior Technical Support and Education Specialist Language of Instruction: English

Course Modules
Meyer Sound History
Product Overview
Subwoofer Fundamentals
Verification
Cardioid Configurations: In-Line Gradient
Cardioid Configurations: In-Line End-Fire
Cardioid Configurations: Inverted Stack Gradient
Auto-Efficiency
Mind the Gap
Symmetrical Arrays vs Asymmetrical Arrays
Horizontal Arrays
Meyer Sound LFC Settings
VLFC
Main-to-LF Configurations
Power Scaling: Main-to-LF Ratios
Main-to-LF Alignment
Subwoofer Combinations
Delay Subwoofers

Við prófanir hafa komið upp vandamál varðandi Pro Tools | Control á iPad með iOS 13, sem Avid telur að ekki náist að leysa fyrir 19. september þegar iOS 13 kemur út.

Avid ráðleggur því notendum Pro Tools | Control að uppfæra ekki iPad stýrikerfi í iOS13 fyrr en lausn er fundin.

Smelltu hér til að fá nýjustu upplýsingar um stöðuna!

PS: Fyrir notendur appa á borð við Pro Tools | Control er betra að slökkva á sjálfvirkri uppfærslu fyrir bæði iOS og öpp.

Exton óskar Skagamönnum til hamingju með nýja 144,5“ Unilumin LED skjáinn á Jaðarsvelli sem vígður verður á leik ÍA og Aftureldingar í Inkasso-deild kvenna á föstudaginn.

Með Unilumin 6,67 mm pixel skjá og stýringu frá Scoreboard System má jafnframt nýta stigatöfluna til að birta myndir af leikmönnum, sýna hver skoraði og innáskiptingar, spila auglýsingar og minna á næsta leik eða æfingar.

 

 

Risa LED skjár með hárri upplausn eykur VÁ-áhrifin og gerir upplifun áhorfenda af leiknum enn skemmtilegri.

 

Þegar stórveldi á borð við Rammstein leggur land undir fót duga engin vettlingatök. Ronald Greil og Patrick Woodroffe frá Woodroffe Bassett Design lögðu upp með vel yfir 1000 Claypaky kastara, m.a. HY B-EYE K25, Scenius Unico, Mythos 2 og Sharpy, sem ásamt hefðbundnum eldsprengjum prýddu stórkostlega sviðsmynd þar sem áhrifum frá Metropolis og gufupönki var snilldarlega blandað saman við hið hefðbundna hráa iðnaðarútlit sem hljóðmsveitin er hvað þekktust fyrir.

Ef þú misstir af þessu stórkostlega augnakonfekti í sumar þá er enn von – með vorinu mun Rammstein halda áfram með Evróputúrinn þar sem frá var horfið og spila víðar af sínum alkunna krafti.

 

Fyrir ári hófst 5 ára samstarf Meyer Sound tónlistarhátíðarinnar í Hróarskeldu, stærstu og elstu tónlistarhátíðar í Norður-Evrópu. Meyer Sound sér um öll hljóðkerfi á hátíðinni, sem teygir sig yfir 8 svið og 2,5 ferkílómetra. Ríflega 1000 hátalara úr LEO vörulínunni þurfti til að dekka allt svæðið og um leið nauðsynlegt að huga vel að hljóðsmiti milli sviðanna. Hluti af samvinnunni felst því í þróun og frekari útfærslu á framkvæmd hátíðar af þessari stærðargráðu, vinna sem báðir aðilar koma að allan ársins hring á samningstímanum, með það sameiginlega markmið í huga að auðga upplifun hátíðargesta.

 

Kíktu á myndbandið: https://meyersound.com/video/roskilde-2019-wrap/