Fyrir réttu ári afhjúpað Allen & Heath nýju CQ vörulínuna, tríó af fyrirferðarlitlum stafrænum blöndunartækjum fyrir tónlistarmenn og hljómsveitir, upptökumenn, heimahljóðver, og smærri tónleika, með auðvelda notkun og einfaldleika við uppsetning að leiðarljósi.

“If you’re looking for something powerful yet approachable, compact and rugged yet affordable, the CQ series mixers have much to commend them”
– Paul White, Sound On Sound Magazine

Í kjölfar glimrandi umsagna og fjölda verðlauna afhjúpar Allen & Heath nú CQ firmware V1.2 uppfærslu. Nýja útgáfan bætir við fjölda nýrra eiginleika, s.s. DCA, Mute Groups og Custome Layer stjórnlag  sem auðveldar til muna sérsniðna notendastýringu.

At the top of the new V1.2 feature list is the addition of 4 DCAs, each capable of controlling the level of any combination of inputs, outputs, and FX, for simple single-fader control of multiple channels, such as a drum kit, without affecting their relative levels.

Due to huge popular demand, we are introducing 4 Mute Groups, enabling operators to mute and unmute multiple channels at once via a single button, allowing the muting of all stage mics or monitor speakers.

The new configurable Custom Layer allows users to set up the 4 channel tabs with any combination of channel strips for a personalised mixing experience and accelerated workflow.

Additional features include a 2-band EQ on FX, remote MIDI control, custom colours for outputs in the GUI, and several other improvements.

Exton getur nú boðið öflugar hljóðstýringar frá Bluesound Professional fyrir verslanir, bari, veitingastaði, hótel, líkamsræktarstöðvar og önnur þjónusturými. Kerfið byggir á samþættum vél-og hugbúnaðarlausnum sem uppfyllt geta ólíkar kröfur þjónustuveitenda.

Hægt er að tengja nær hvaða hljóðgjafa sem er, s.s. streymisþjónustu, netútvarp eða netspilara, miðlægt staðsettum og stjórnað með stjórnborðum og snjall-tækjum af ýmsu tagi. Með aðgangsstýringu fær hvert stjórnborð og/eða notandi aðgengi að viðeigandi skipunum.

Bluesound Professional byggir á BluOS, margverðlaunuðu fjölsvæða hljóðstýrikerfi, sem er innbyggt í fjölda stjórntækja, netspilara, magnara og hátalara. Fyrir vikið er einfalt að setja upp kerfið, stilla eftir þörfum og nota.

National Geographic Endurance

… með sjónvarpsstöð á 3. dekki!

… with a TV broadcast station on deck 3!

Í sumar sem leið var Exton beðið um aðstoð við lokafrágang á hljóð og mynddreyfibúnaði í jómfrúarferð Lindblads National Geographic Endurance.

Korteri seinna kom önnur fyrirspurn: Getur starfmaður jafnframt verið um borð fyrstu 5 dagana – svona ef eitthvað kæmi upp á?

Ég var sendur um borð og þar með hófst þessi óvenjulega för mín.



Last summer Exton was asked to assist with final stages of an AV installation prior to the Virgin Voyage of Lindblad’s National Geographic Endurance.

Some 15 minutes later another email popped up: Would it be possible for the employee to join the ship for the first 5 days – just in case something was not quite ready?

I was sent on board and that is how my unusual journey started.

Dagur 0: Reykjavíkurhöfn – rétt um það bil að fara í Covid test númer 2 þann sólarhringinn. Eftir 3 ferðir þegar upp var staðið, er ég löngu hættur að telja …

Day 0: Reykjavik Harbour – about to have my 2nd Covid test in 24h. Eventually, after 3 trips in total, I have long since stopped counting …

Skipið átti að vígjast um páskana 2020, en tafðist örlítið af ástæðum sem óþarfi er að tíunda hér. En menn vissu einfaldlega að einhverjum 15 mánuðum seinna þyrfti að ýmsu að huga.

The Virgin Journey was originally planned for Easter 2020, but delayed a tad bit for reasons we all are to familiar with. However, the team simply knew that some 15 months later many details needed to be attended to.

IceLounge, bar og fyrirlestarsalur á 6. dekki bíður notkunar. Í miðjunni er hið hefðbundna Lindblads ræðupúlt – The Circle of Truth [hringur sannleikans] hvar mynd og hljóðtækni þurfa að mæta ítrustu kröfum fyrirlesara og brynna fróðleiksþyrstum farþegum, margsinnis yfir daginn!

The IceLounge Bar and Lecture Hall on Deck 6 awaits to be used. Bang in the middle is the traditional Lindblad’s podium – The Circle of Truth. CoT is where AV technology has to meet lectures high demands and nourish passengers eager thirst for information, many times each day!

Þetta er ekkert venjulegt skemmtiferðaskip með danssýningar á kvöldin og helst fleiri en eitt spilavíti … Frekar að opnum svæðum sé ‘eytt? í bókasafn og borðspil – þar sem maður er manns gaman og lærðir sem leikir skiptast á fróðleik út í eitt. Hér minnist ég fyrst of fremst á 6. og 3. dekk – en svona til að setja hluti í eitthvað samhengi þá eru a.m.k. 4 staðir þar sem allir farþegar og áhöfn geta komið saman … í einu. Þá eru ótalin útisvæði og rými sem t.d. hefur verið skipti niður fyrir jógasal, nudd o.fl.

Á 6. dekki er fyrirlestrarsalur með fjölda skjáa (lítil lofthæð), hljóðkerfi, þráðlausir hljóðnemar og myndavélar, ClickShare, HDMI tengingar ásamt TriCaster TC410 til að stýra notkun í salnum sjálfum.

This is no ordinary cruise ship with nightly performances and several casinos … It’s more like common spaces are ‘waisted’ on a library and boardgames – where people simply entertain each other – where the trained and untrained can equally share their fountain of wisdom, regardless of formal credits. In this article I will mostly focus on deck 6 and 3 – and just to try to set things in some kind of a perspective, There are at least 4 places where all passengers and crew cab gather … at the same time. And that is besides numerous outside areas and areas where spaces have been divided up for i.e. yoga classes, massage etc. etc.

On deck 6 is a lecture lounge with a number of monitors (low ceiling height), audio systems, wireless mics and cameras, ClickShare, HDMI connections – and at the heart of it a TriCaster TC410 to control the use in the lounge itself.

Í stað lofthæðar og risaskjáa eru 2-3 gestir með skjá fyrir sig

In stead of ceiling height and monster monitors, every 2-3 passengers share a nearby HD monitor

Á 3. dekki er svo stóri bróðirinn, TriCaster TC1, staðsettur í útsendingar herbergi með tengingum í öll helstu samkomurými um borð, aðgengi að öllum föstum myndavélum inni sem úti, tengipunktar fyrir  lausar myndavélar um allt skip, stýringu fyrir 2 af 4 IPTV rásum fyrir farþega, útvarpsstöðvar og tenging við fjarskiptakerfi skipsins fyrir beinar útsendingar frá skipinu o.fl.

On deck 3, Big Brother is based, TriCaster TC1 in the broadcast room with connection to all main venues on board, access to all fixed cameras inside as well as outside, connection points for mobile cameras all over the ship, main control of at least 2 of 4 IPTV channels for passengers

6. dekk er fyrir neðan „snjóhúsið“ aftast, vinstramegin á myndinni – 3. dekk er fyrir neðan neðstu gluggalínu

6th deck is below the “igloo” on the aft, left side of ship – 3rd deck is below the lowest line of windows

Í mörg horn var að líta, með farþega um borð og öll starfsemi í fullum gangi. Manni leið stundum eins og hinum fræga tæknimanni Sony sem skaut upp kollinum í mynd á fyrstu viku Stöðvar 2 hér um árið.

Flest gekk þó upp, jafnvel að koma mynd og hljóðmerki yfir í káetur gestanna. Einhver mistök í forritun gerði að verkum að við urðum að þefa uppi hvernig myndmerki bærist inn í sjónvarpskerfið og  finna svo leið til að beintengja myndmerki þangað inn … á góðri siglingu Austur fyrir land, með afar stopult netsamband til að sækja aðstoð annað.

Various issues needed to be addressed, while the ship was in full function with passengers onboard. At times I felt like the Sony broadcast technician made “world famous in Iceland” overnight when repeatedly popping-up in live sets during early days of Iceland’s first independent TV station, back in the ’80.

Eventually most things worked out fine, including video and audio feed to IPTVs in passengers state cabins. A programming error in the video matrix forced us to figure out the hard way where this signal was being fed into the ships IPTV system and thus bypassing the matrix with a direct connection … wile the NG Endurance was passing the North-East corner of Iceland at full speed, allowing for very limited access to internet and remote assistance.

Vissulega er þröngt á þingi í útsendingarstjórn á dekki 3 – samt má þar finna flest allt sem tilheyrir sjónvarpsstöð í fullum rekstri, með tengingum við öll rými ásamt hljóð og myndkerfum um borð … að frátöldu kannski einkarýmum skippersins!

The Broadcast control on deck 3 may look a bit cramp – but is is still equipped like a full blown TV stations, with connection to all venues and audio & video monitors on the ship … except perhaps the Skippers private space!

Afar áhugavert var svo að fá að endurtaka leikinn nú í október þegar systurskipinu National Geopraphic Resolutuon var siglt frá skipasmíðastöðinni í Ulsteinvik í Noregi til Skánar í Danmörku. Í stað farþega voru reyndar iðnaðarmenn út um allt, en það var minnsta mál. Undarleg tilfinning samt. Svona eins og endurlit … fram í tíman!

Icing on the cake, so to speak, was to get the opportunity to repeat the whole thing last October when the sister ship National Geopraphic Resolutuon was sailed from the Ulsteinvik Ship Yard in Norway to Skagen in Denmark. This time around the passengers were replaced by skilled workers putting the finishing touches to all the interior, which in it self was not a problem in any way. But the feeling was still a bit odd. A Deja Vu for sure, but coming from the future!

Systurskipið NG Resolution í október 2021 – enn bundið við pollan í skipasmíðastöðinni í Ulsteinvik [ef einhver telur 10-15 metrar öldur vera erfiðar til sjós, þá mæli ég ekki með að vera um borð við landfestar þegar hallastýringar í svona fleygi eru prófaðar … gráðurnar voru ansi margar á hvora hlið, í 10-15 mínútur í einu, og hreinlega áskorun að skokka fram og til baka milli 3. og 6. dekks …]

The sister ship NG Resolution in October 2021 – still tied to the dock at the Ulsteinvik shipyard [if someone thinks 30-45 feet waves at see are no joke, then I definitely do not recommend being on board – while docked – when the ship balancing controllers are being tested quite a few degrees, ca. 10-15 min. to each side, it became literally a challenge to jog back and forth from deck 3 to deck 6 …]

Sama skipið – en samt ekki – svona rétt eins og Deja Vu, en afturábak!

Same ship – but not quite – more like Deja Vu, in reverse!

Hér neðar má svo fylgjast með umfjöllun Good Morning America (ABC) um fyrstu ferð NG Endurance til Suðurskautsins [gleymdi ég kannski að minnast á að þessi skip eru hæf fyrir báða pólana …] – þar sem í 2. innslagi kemur fram að þetta sé í fyrsta skipti sem lifandi drónaskot er notað í beinni útsendingu frá Drakesund [Drake Passage]. Manni fyrirgefst vonandi að fyllast smá stolti yfir að hafa þjónað sem örlítið tannhjól á þeirri vegferð.

Below is a link to stories from ABC’a Good Morning America show about NG Endurance first journey to the Antarctic [did I perhaps forget to mention that both ships qualify for expedition to both Poles all year round] – where in the 2nd news piece GMA claims this to be the first live drone shot used in live broadcast from Drakes Passage.

https://www.expeditions.com/landing/abc-news-antarctica/



PS: …

Þriðjudaginn 23. mars, 2021

16:00 Reykjavík (GMT)/17:00 London (BST)

Pro Tools | Carbon – Getting the best out of the Hybrid Engine

“Join our Avid audio experts as we take a closer look at recording workflows with Pro Tools | Carbon.  Register to attend and you’ll…

  • Hear why latency is an issue in a digital recording system
  • See how the Carbon Hybrid Engine addresses the issue
  • Discover how it works in practice and how you can get the best out of it
    …so you can deliver your best performance and capture it brilliantly.”

Ekki hinkra — takmarkarð pláss, skráðu þig í dag til að tryggja þér aðgang!

Smelltu hér til að skrá þig

Allar fyrri vefkynningar eru aðgengilegar hér: http://www.avidblogs.com/audio-community-plugin/

WyreStorm EXP-VC-KIT

WyreStorm EXP-VC-KIT er fjarfundarlausn fyrir lítil og meðalstór fundarherbergi – hér er allt sem þarf til að halda fullkomin fjarfund á einfaldan máta.

Í pakkanum er FullHD myndavél ásamt stjórnstöð með hljóðnemum sem skynja hljóð allan hringinn í allt að sex metra fjarlægð og hágæða hátalara.

Jafnframt er EXP-VC-KIT hrein BYOB og BYOC (Bring Your Own Codec) lausn – þú tengir þína tölvu og notar það samskiptaforrit sem þér hentar best.

Eina sem þarf að gera er að tengja eina USB snúru og þú ert tilbúinn að hefja fund.

Compatible with popular meeting software such as Skype, Teams, Zoom, BlueJeans

Integrated Bluetooth connectivity on the speakerphone allowing you to connect your mobile phone for hands-free calls

High-quality speaker with integrated microphones that contain built-in meeting control buttons such as PTZ camera control, volume, muting and custom presets

Speakerphone allows for up to 2 additional peripheral microphones to be connect

83.7 degree wide angle PTZ camera with a 1/2.8 inch, 2.07 megapixel high quality CMOS sensor supporting a resolution up to 1080p Full HD

Camera supports up to a 5x optical zoom

Powerful algorithm allows camera lens to have fast, accurate and stable auto-focusing

Í hartnær þrjá áratugi hefur Exton ehf verið leiðandi á markaði hljóð- ljósa- og myndlausna. Nú býður Exton jafnframt upp á lausnir og ráðgjöf er varðar hljóðvist.

Exton hefur nú fengið til liðs við sig hljóðvistarráðgjafa á lausnasviði, en sá útskrifaðist nýverið með BSc. gráðu í hljóðtækni, með áherslu á hljóðvist. Exton býður nú þar með upp á ráðgjöf í vali og útfærslu á hljóðvistarlausnum, sem og uppsetningu lausna, sé þess óskað.

Hér neðar má finna kynningar á helstu framleiðendum á hljóðvistarvörum sem Exton er í samstarfi við.

Konto – Vistvænar finnskar hljóðvistarplötur framleiddar úr mosa, með ótal hönnunarmöguleikum.

ArtNovion – Mjög breitt vöruúrval af hágæða hljóðvistarvörum.

Autex – Leiðandi framleiðandi á hljóðvistarvörum fyrir arkitektúr sem sérsníða má að hverju verkefni. Hentar mjög vel fyrir stærri verkefni.

Okko Design – Sænskar hönnunarvörur fyrir hljóðvist

14six8 – Loftskrautseiningar (modular) úr PET felt efni, fáanlegt í öllum litum, sérhönnuð form o.fl.

Eomac Pro-Stretch – Strekkt dúkakerfi sem hægt er að sérsníða á alla vegu, bæði hvað varðar útlit og hljóðvist.

Eomac – Viðarpanelefni af ýmsum gerðum.

J&C Joel – Drapperingar úr ull eða bómull og gluggatjöld, jafnframt ýmsar stærri sviðshönnunarlausnir.

Hafið samband í síma 575-4600 eða sendið póst á exton@exton.is fyrir nánari upplýsingar um einstaka framleiðendur og/eða lausnir!

Sachtler ACTIVE

Nýja aktiv „fluid head“ vörulínan frá Sachtler vekur athygli fyrir hversu auðvelt að koma hausnum fyrir við ólíkar aðstæður og um leið fljótlegt að still hann af.

 

Built for Speed – Unique aktiv features that make fast even faster

 

 

Unique SpeedLevel™ technology

Release, level, and lock your head tightly into the perfect position without missing a second of action.

 

Innovative streamlined mounting system

With no bowl clamp required, aktiv™ heads allow flowtech® tripods to go flat to the ground for the perfect low-angle shot.

 

It’s great for levelling when the tripod is at full height and you are looking from below, with other fluid heads you can only check the level from above, but aktiv also shows the level from the side. Or, if you are interviewing someone, you can set the tripod high to their eye-level and you can check the shot is level from behind the camera – that’s a real timesaver

Uroš Podlogar

 

             

 

Einföld leið til að streyma fundi

NHD-300 – NetworkHD™ 300 Series
1080p AV over IP H.264
Open Standards Encoder

Með NHD-300-TX frá WyreStorm er einfalt að streyma 1080p HDMI myndmerki beint á netið án tilkomu tölvu.

Í einföldu en öflugu netviðmóti stillir þú fyrir fram hvert straumurinn á að fara – t.d. beint á YouTube, Facebook, Wowsa, OBS o.fl. Tengir síðan myndavél eða HDMI myndmerki frá öðru tæki

Einföld lausn sem hentar vel fyrir skóla, kirkjur, félög og fyrirtæki þegar streyma á myndefni.

The NHD-300-TX is a powerful A/V encoder that allows streaming of 1080p HDMI content over a network in a myriad of ways. By supporting standard protocols such as RTSP, RTMP, Unicast and Multicast, transmissions can be decoded by a broad range of 3rd-party hardware and software solutions. Easily live 

stream events to popular platforms such as YouTube, Facebook, Wowza, OBS through native options in the powerful Web UI. The NHD-300-TX is great for Schools and Universties to broadcast lessons to students, Churches for sharing services and any application where sharing content over a network is required.

ClickShare Conference er ný vörulína frá Barco sem byggir á hinni gríðarvinsælu ClickShare lausn.

Hugmyndafræðin að baki ClickShare Conference nefnir Barco BYOM eða Bring Your Own Meeting.

Allur fjarfundarbúnaður í fundarherbergi – svo sem myndavél, hátalarar, hljóðnemar og skjár/myndvarpi – tengist í gegnum ClickShare Conference kerfið.

Þú tengir einfaldlega ClickShare USB pung við þína tölvu, opnar fjarfundarforrit að eigin vali (Teams, Zoom, Webx etc.) og tengist sjálfkrafa öllum fjarfundarbúnaði.

ClickShare Conference

Hafðu samband við sölumenn okkar til að fá kynningu og tilboð í ClickShare Conference lausn sem hentar þér.

 

Dagana 3. til 5. desember mun Exton í samstarfi við Meyer Sound standa fyrir tveimur námskeiðum sem fjalla um System Design & Optimization og Low Frequency Control. Bæði námskeið veita AVIXA Renewal Units fyrir CTS, CTS-D og CTS-I vottun.

Námskeiðsgjaldi er haldið í lágmarki ($100 og $50) og við hvetjum áhugasama einstaklinga og fyrirtæki til að nýta þetta einstaka tækifæri.

 SMELLTU HÉR til að skrá þig!

 

Nánar um námskeiðin:

System Design & Optimization: Reykjavík, 3.-4. desember, 2019 ($100)

This two-day course explores the relationship between the predictive perspective of the MAPP XT System Design Tool and actual sound system performance as measured with the SIM 3 Audio Analyzer, in order to provide users a more informed approach to accurately designing and optimizing systems. This course is eligible for 13 AVIXA Renewal Units for CTS, CTS-D and CTS-I certification levels. You must be present for the entire course to receive certification. Instructor: Merlijn van Veen, Senior Technical Support and Education Specialist Language of Instruction: English

Course Modules
Meyer Sound History
Product Overview
Designing with MAPP XT
System Design: LEO Family Aim & Splay
System Design: Main Systems
System Design: Fill Systems
System Design: Delay Systems
System Design: Relay Systems
System Design: Low Frequency Control Theory
System Design: Low Frequency Control Recipes
GALAXY & Compass Applications
Measurement Analyzers
Acoustics 101
Acoustics 202
System Verification: With FFT
Sub Alignment: With FFT
System Optimization: EQ, Delay, Level, Aim, Splay
System Optimization: Low-Mid Beam Control
Subjective System Voicing

 

Low Frequency Control: Reykjavík, 5. desember, 2019 ($50)

This one-day course addresses a range of considerations when working with subwoofers, and the Meyer Sound LFC product line in particular. Topics include verification procedures, cardioid and array configurations, effective cancellation techniques, main-to-LF scaling and alignment, and approaches to combining different subwoofers within a single system. This course is eligible for 6.5 AVIXA Renewal Units for CTS, CTS-D and CTS-I certification levels. You must be present for the entire course to receive certification.

This course is offered in select instances, as a supplement to Portable System Deployment or System Design & Optimization. Attendees should complete either course prior to taking Low Frequency Control, the content of which is intended for experienced audio technicians.

Instructor: Merlijn van Veen, Senior Technical Support and Education Specialist Language of Instruction: English

Course Modules
Meyer Sound History
Product Overview
Subwoofer Fundamentals
Verification
Cardioid Configurations: In-Line Gradient
Cardioid Configurations: In-Line End-Fire
Cardioid Configurations: Inverted Stack Gradient
Auto-Efficiency
Mind the Gap
Symmetrical Arrays vs Asymmetrical Arrays
Horizontal Arrays
Meyer Sound LFC Settings
VLFC
Main-to-LF Configurations
Power Scaling: Main-to-LF Ratios
Main-to-LF Alignment
Subwoofer Combinations
Delay Subwoofers