Dagana 3. til 5. desember mun Exton í samstarfi við Meyer Sound standa fyrir tveimur námskeiðum sem fjalla um System Design & Optimization og Low Frequency Control. Bæði námskeið veita AVIXA Renewal Units fyrir CTS, CTS-D og CTS-I vottun.

Námskeiðsgjaldi er haldið í lágmarki ($100 og $50) og við hvetjum áhugasama einstaklinga og fyrirtæki til að nýta þetta einstaka tækifæri.

 SMELLTU HÉR til að skrá þig!

 

Nánar um námskeiðin:

System Design & Optimization: Reykjavík, 3.-4. desember, 2019 ($100)

This two-day course explores the relationship between the predictive perspective of the MAPP XT System Design Tool and actual sound system performance as measured with the SIM 3 Audio Analyzer, in order to provide users a more informed approach to accurately designing and optimizing systems. This course is eligible for 13 AVIXA Renewal Units for CTS, CTS-D and CTS-I certification levels. You must be present for the entire course to receive certification. Instructor: Merlijn van Veen, Senior Technical Support and Education Specialist Language of Instruction: English

Course Modules
Meyer Sound History
Product Overview
Designing with MAPP XT
System Design: LEO Family Aim & Splay
System Design: Main Systems
System Design: Fill Systems
System Design: Delay Systems
System Design: Relay Systems
System Design: Low Frequency Control Theory
System Design: Low Frequency Control Recipes
GALAXY & Compass Applications
Measurement Analyzers
Acoustics 101
Acoustics 202
System Verification: With FFT
Sub Alignment: With FFT
System Optimization: EQ, Delay, Level, Aim, Splay
System Optimization: Low-Mid Beam Control
Subjective System Voicing

 

Low Frequency Control: Reykjavík, 5. desember, 2019 ($50)

This one-day course addresses a range of considerations when working with subwoofers, and the Meyer Sound LFC product line in particular. Topics include verification procedures, cardioid and array configurations, effective cancellation techniques, main-to-LF scaling and alignment, and approaches to combining different subwoofers within a single system. This course is eligible for 6.5 AVIXA Renewal Units for CTS, CTS-D and CTS-I certification levels. You must be present for the entire course to receive certification.

This course is offered in select instances, as a supplement to Portable System Deployment or System Design & Optimization. Attendees should complete either course prior to taking Low Frequency Control, the content of which is intended for experienced audio technicians.

Instructor: Merlijn van Veen, Senior Technical Support and Education Specialist Language of Instruction: English

Course Modules
Meyer Sound History
Product Overview
Subwoofer Fundamentals
Verification
Cardioid Configurations: In-Line Gradient
Cardioid Configurations: In-Line End-Fire
Cardioid Configurations: Inverted Stack Gradient
Auto-Efficiency
Mind the Gap
Symmetrical Arrays vs Asymmetrical Arrays
Horizontal Arrays
Meyer Sound LFC Settings
VLFC
Main-to-LF Configurations
Power Scaling: Main-to-LF Ratios
Main-to-LF Alignment
Subwoofer Combinations
Delay Subwoofers

Við prófanir hafa komið upp vandamál varðandi Pro Tools | Control á iPad með iOS 13, sem Avid telur að ekki náist að leysa fyrir 19. september þegar iOS 13 kemur út.

Avid ráðleggur því notendum Pro Tools | Control að uppfæra ekki iPad stýrikerfi í iOS13 fyrr en lausn er fundin.

Smelltu hér til að fá nýjustu upplýsingar um stöðuna!

PS: Fyrir notendur appa á borð við Pro Tools | Control er betra að slökkva á sjálfvirkri uppfærslu fyrir bæði iOS og öpp.

Exton óskar Skagamönnum til hamingju með nýja 144,5“ Unilumin LED skjáinn á Jaðarsvelli sem vígður verður á leik ÍA og Aftureldingar í Inkasso-deild kvenna á föstudaginn.

Með Unilumin 6,67 mm pixel skjá og stýringu frá Scoreboard System má jafnframt nýta stigatöfluna til að birta myndir af leikmönnum, sýna hver skoraði og innáskiptingar, spila auglýsingar og minna á næsta leik eða æfingar.

 

 

Risa LED skjár með hárri upplausn eykur VÁ-áhrifin og gerir upplifun áhorfenda af leiknum enn skemmtilegri.

 

Þegar stórveldi á borð við Rammstein leggur land undir fót duga engin vettlingatök. Ronald Greil og Patrick Woodroffe frá Woodroffe Bassett Design lögðu upp með vel yfir 1000 Claypaky kastara, m.a. HY B-EYE K25, Scenius Unico, Mythos 2 og Sharpy, sem ásamt hefðbundnum eldsprengjum prýddu stórkostlega sviðsmynd þar sem áhrifum frá Metropolis og gufupönki var snilldarlega blandað saman við hið hefðbundna hráa iðnaðarútlit sem hljóðmsveitin er hvað þekktust fyrir.

Ef þú misstir af þessu stórkostlega augnakonfekti í sumar þá er enn von – með vorinu mun Rammstein halda áfram með Evróputúrinn þar sem frá var horfið og spila víðar af sínum alkunna krafti.

 

Hin virtu hönnunarverðlaun Red Dot Awards 2019 voru kynnt 8. júlí í Aalto leikhúsinu í Essen, Þýskalandi. Meðal vinningshafa í flokknum Vöruhönnun var DPA Microphones fyrir byltingarkennda hönnun á 6066 Subminiature Headset Microphone.

6066 Subminiature Headset Microphone er einungis 3mm að ummáli þessi fallega og látlausa hönnun tryggir að hljóðneminn fái skilað sínu við margvíslegar aðstæður. Vissulega má segja að í smæð sinni sé tæknileg virkni hljóðnemans listaverk í sjálfu sér og samhliða látlausu ytra byrði tryggir það kristaltæran hljóm án þess að grípa athygli að óþörfu. Hvort heldur um ræði leikara á sviði eða fréttamann í sjónvarpi er tryggt að athygli áhorfenda beinist að því sem máli skiptir fremur en þeirri tækni sem notuð er.

Sjá nánar hér

Við hjá Exton ehf erum stolt af því geta boðið viðskiptavinum okkar upp á það besta.

Ef pantað er fyrir 7. júní býðst 10% afsláttur af

iZotope Spire Studio – 53.900 m/vsk

eða

iZotope Spire Studio Road Warrior Bundle – 72.900 m/vsk

með Audio-Technica ATH-M30x heyrnartólum, Spire Studio Travel Bag og 3m XLR og Jack köplum

 

Spire Studio er lófastórt upptökutæki: Innbyggður hljóðnemi, tvö XLR/TS tengi með Grace Design formögnurum og margverðlaunaðri hljóðvinnslutækni frá iZOTOPE.

Hafður Spire Studio með í för og taktu upp hvar og hvenær sem er: Með innbyggðri rafhlöðu, einföldum stjórnborði og tengingu við síma eða spjaldtölvu (iOS og Android) geturðu tekið upp við ótrúlegustu aðstæður, hljóðblandað og sent útkomuna til samstarfsmanna eða beint á SoundCloud.

Spire Studio er nauðaeinfalt í notkun: Þú kveikir á tækinu, stillir upptökustyrk fyrir hvora rás með einum hnappi, setur upptöku í gang með öðrum og notar snjallforritið til að velja upptökuhluta, bæta við effektum og hljóðblanda.

Þú geturðu fylgst með Lenovo deildinni í beinni útsendingu!

Tricaster TC1 er öflug stjórnstöð fyrir sjónvaprsútsendingar í einu boxi.

Tricaster TC1 frá NewTek

Lenovo deildin er samstarfsverkefni Rafíþróttasamtaka Íslands og Lenovo á Íslandi. Keppnin fer fram á tímabilinu 24. apríl til 23.júní og verður í beinni útsendingu. Nánari umfjöllum um útsendinguna má finn á fréttavef mbl.is.

Skjáskot ehf sér um útsendinguna og notar Tricaster TC1 frá NewTek til verksins. Fyrirtækið eru ungt að árum, en byggir þó á áralangri reynslu stofnenda þegar kemur að beinum útsendingum og framleiðslu á lifandi myndefni. Á heimasíðu fyrirtækisins má finna nokkur af þeim margvíslegu verkefnum sem Skjáskot hefur komið að.

Exton ehf er umboðsaðili NewTek á Íslandi.

 

Posted by Rafíþróttasamtök Íslands on Mánudagur, 25. mars 2019

Elín Kristjánsdóttir og Elín Vigdís Guðmundsdóttir settu fyrsta þáttinn af Trúnó á netið í dag.

Þær stöllur komu að máli við okkur hjá Exton í leit að heppilegu hljóðupptökutæki. Úr varð að þær fengju iZotope Spire til prófa hvort Spire hentaði jafn vel til framleiðslu á hlaðvarpsþáttum eins og það gerir við upptöku á tónlist.

Þátt dagsins má finna hér, þar sem rætt er við Jón Magnús Arnarsson (a.k.a. Vivid Brain) á persónulegum nótum um lífið og listina og andlega vegferð hans úr „sjálfskipaðri eyðimerkurgöngu“.

 

Smelltu fyrir myndband um Spire Studio frá iZOTOPE

Spire Studio er lófastórt upptökutæki: Innbyggður hljóðnemi, tvö XLR/TS tengi með Grace Design formögnurum og margverðlaunaðri hljóðvinnslutækni frá iZOTOPE.

Hafður Spire Studio með í för og taktu upp hvar og hvenær sem er: Með innbyggðri rafhlöðu, einföldum stjórnborði og tengingu við síma eða spjaldtölvu (iOS og Android) geturðu tekið upp við ótrúlegustu aðstæður, hljóðblandað og sent útkomuna til samstarfsmanna eða beint á SoundCloud.

Spire Studio er nauðaeinfalt í notkun: Þú kveikir á tækinu, stillir upptökustyrk fyrir hvora rás með einum hnappi, setur upptöku í gang með öðrum og notar snjallforritið til að velja upptökuhluta, bæta við effektum og hljóðblanda.

Komdu við hjá Exton og kíktu á gripinn!

Tilboðsverð kr. 59.900 m/vsk

Nýr lampi frá ETC Colorsource CYC vann til verðlauna á LDI 2017 í Las Vegas. Sjá fréttatilkynningu frá ETC hér að neðan:

ETC’s ColorSource CYC makes an award-winning debut at LDI 2017

USA – Visitors to the 2017 LDI Show in Las Vegas this November found ETC’s booth awash in colour, thanks to the new ColorSource® CYC luminaire. Two 5.5m-tall cyc panels bookended the booth, each lit evenly and brightly in a range of tints and hues by the new LED fixtures. Show-goers were impressed – as were LDI’s judges, who honoured the ColorSource CYC with a Best Debuting Lighting Product award at a ceremony on Saturday night.

Technical Product Manager Dave Cahalane accepted the award on behalf of the development team. “With the ColorSource CYC, we tried to provide a fixture that had a broad range of beautiful colour in a compact size,” he explained in his acceptance speech.

The cyclorama light is the latest addition to the ColorSource family of products, which bring high-quality LED lighting and control to a more affordable price point. The ColorSource CYC adds a fifth emitter colour to the standard RGB-Lime array: indigo LEDs that help achieve rich, deep blues.

Other new products on ETC’s stand included the Ion® Xe and Ion Xe 20 control consoles and the Eos Fader Wings. ETC also commemorated the 25th anniversary of the Source Four® spotlight with a special, crowdsourced video displayed on the booth.

For more information on ETC products, visit etcconnect.com.