,

Claypaky
lýsir upp himininn
yfir Singapore

Ljósabúnaður frá Clapypaky spilaði stóra rullu á 54. þjóðhátíðardegi Singapore.
Hátíðarhöldin í ár voru óvenju viðamikil þar sem 200 ár eru frá því að Sir Stamford Raffles tók þar land.

Dagurinn markar því upphaf þeirrar uppbyggingar sem umbreytti Singapore
í þá stórbrotnu borg viðskipta sem við þekkjum í dag.

 

    

    

 

Ríflega 1000 ljóskastarar komu við sögu, þar af 602 frá Claypaky
sem áttu stóran þátt í að lýsa upp himininn yfir borginni.