, ,

iOS 13 og Pro Tools | Control
ekki samhæft fyrst um sinn

Við prófanir hafa komið upp vandamál varðandi Pro Tools | Control á iPad með iOS 13, sem Avid telur að ekki náist að leysa fyrir 19. september þegar iOS 13 kemur út.

Avid ráðleggur því notendum Pro Tools | Control að uppfæra ekki iPad stýrikerfi í iOS13 fyrr en lausn er fundin.

Smelltu hér til að fá nýjustu upplýsingar um stöðuna!

PS: Fyrir notendur appa á borð við Pro Tools | Control er betra að slökkva á sjálfvirkri uppfærslu fyrir bæði iOS og öpp.