Konto

Vistvænar hljóðdempandi plötur framleiddar úr mosa í Finnlandi, með ótal hönnunarmöguleikum. Hægt er að lita plöturnar í hvaða lit sem er, prenta á þær listaverk, vatnsskera og pressa á þær form. Sérsníða má stærðir allt að 1,2×2,4m.