ARKITEKTÚR
SVIÐSLÝSING
PERUR, TENGI OG AUKAHLUTIR
Exton er í samstarfi við öfluga byrgja sem sjá okkur fyrir perum, tengjum og öðrum varningi sem þarf til að halda lýsingu bjartri og góðri. Helstu perur eru að jafnaði til á lager en með tíðum pöntunum er sjaldnast löng bið eftir sérpöntuðum perum. Rosco sér okkur fyrir litafilterum og sérhæfðri málningu og efnum til að fullkomna lýsinguna.