
ARKITEKTÚR

SVIÐSLÝSING
PERUR, TENGI OG AUKAHLUTIR
Exton er í samstarfi við öfluga byrgja sem sjá okkur fyrir perum, tengjum og öðrum varningi sem þarf til að halda lýsingu bjartri og góðri. Helstu perur eru að jafnaði til á lager en með tíðum pöntunum er sjaldnast löng bið eftir sérpöntuðum perum. Rosco sér okkur fyrir litafilterum og sérhæfðri málningu og efnum til að fullkomna lýsinguna.
HAFÐU SAMBAND EÐA KÍKTU VIÐ
Hafa samband
Sími - Kópavogur: 575-4600
Sími - Akureyri: 775-0775 / 8487944
exton@exton.is
Reikningar berist á reikningar@exton.is eða gegnum RSM
Opið virka daga frá 9:00 - 17:00
Fagleg ráðgjöf
Sérfræðingar Exton búa yfir einstakri reynslu í hönnun hljóð-, ljós- og myndlausna. Hvort sem verkefnið er lítið fundarherbergi eða heilt tónlistarhús - það borgar sig að fara rétt að.
Rétti búnaðurinn
Saga Exton nær allt aftur til 1993 og á þeim tíma höfum við lært að þekkja hvaða búnaður virkar og endist best. Komdu til okkar í Vesturvör 30c og fáðu upplýsingar hjá fagmönnum.
Allar græjur
Fyrir stór og smá tilefni, viðburði, veislur, tónleika og ráðstefnur. Tækjaleiga Exton er sú reyndasta á landinu og úrval tækja er hvergi betra. Hljóðkerfi, ljós, myndbúnaður og svið - við eigum allt.