SKJÁIR OG MYNDBÚNAÐUR
Frá 2005 hefur Exton þjónustað hin ýmsu fyrirtæki með allar gerðir myndbúnaðar, svo sem skjávarpa, LED einingaskjái, myndavélar og upptökubúnað. Lykilbirgjar Exton eru Unilumin, JVC og Barco.
STÝRINGAR OG AFSPILUN
Stýringar fyrir mynd- og hljóðbúnað í fundarherbergi, sali, söfn og alla þá sem nota hljóð og myndbúnað, hvort sem um er að ræða einföld eða flóknari kerfi, þá eigum við viðeigandi stjórnbúnað. Snertiskjáir sem stjórna öllum búnaði í rýminu eða húsinu ásamt tengibúnaði fyrir mynd og hljóð, sem og myndskiptar og mynddeilar.
PERUR OG AUKAHLUTIR
Exton flytur inn perur í svo til allar gerðir skjávarpa og getur í flestum tilfellum afgreitt næsta virka dag eftir pöntun.
Við útvegum einnig lyftur og uppgengibúnað fyrir skjávarpa af öllum gerðum og stærðum.
HAFÐU SAMBAND EÐA KÍKTU VIÐ
Hafa samband
Sími - Kópavogur: 575-4600
Sími - Akureyri: 575-4660
exton@exton.is
Reikningar berist á reikningar@exton.is eða gegnum RSM
Opið virka daga frá 9:00 - 17:00
Fagleg ráðgjöf
Sérfræðingar Exton búa yfir einstakri reynslu í hönnun hljóð-, ljós- og myndlausna. Hvort sem verkefnið er lítið fundarherbergi eða heilt tónlistarhús - það borgar sig að fara rétt að.
Rétti búnaðurinn
Saga Exton nær allt aftur til 1993 og á þeim tíma höfum við lært að þekkja hvaða búnaður virkar og endist best. Komdu til okkar í Vesturvör 30c og fáðu upplýsingar hjá fagmönnum.
Allar græjur
Fyrir stór og smá tilefni, viðburði, veislur, tónleika og ráðstefnur. Tækjaleiga Exton er sú reyndasta á landinu og úrval tækja er hvergi betra. Hljóðkerfi, ljós, myndbúnaður og svið - við eigum allt.