FUNDARHERBERGI

Við höfum unnið við uppsetningu á tækjabúnaði í hinum ýmsu fundarherbergjum. Við sjáum til þess að hljóð og mynd skili sér eins vel og hægt er á endastöð.