VIÐBURÐAHÚS

Starfsfólk Exton býr að mikilli þekkingu og reynslu þegar kemur að vali og uppsetningu á hljóðkerfum, ljósum, myndbúnaði og allskyns sviðsbúnaði fyrir viðburðahús, stór sem smá.

Exton hefur ítrekað verið valið sem samstarfsaðili við val og uppsetningu á búnaði í viðburðahúsum.