Helstu vörumerki á okkar vegum

 

Antelope Audio: Hljóðkort fyrir kröfuharða

Í meira en tvo áratugi hefur Antelope Audio verið leiðandi í hönnun á tækjum sem nota „Atomic clock generators“ fyrir master klukku í hljóðvinnslu ásamt því að framleiða hljóðkort  (I/O) og A/D hljóðbreyta svo fátt eitt sé nefnt.

 

 

Avid: Hljóðvinnsla – Pro Tools

Heimsins öflugasti hljóðvinnslubúnaður verður sífellt öflugri. Skoðaðu nýjungarnar í Pro Tools  og búðu þig undir spennandi tíma!

 

 

Avid: Myndvinnsla – Media Composer

Media Composer er klippiforrit  fyrir kröfuharða atvinnumenn í kvikmynda- og sjónvarpsgerð.