Exton hefur í áraraðir verið leiðandi þegar kemur að ljósabúnaði og lýsingu í skemmtanaiðnaðinum. Ljósabúnaður frá okkur prýðir flest leikhús landsins ásamt tónleika og menningarhúsum.
Okkar helstu vörumerki eru Clay Paky, Ayrton, ETC, GLP og MA Lighting.