LIFANDI VIÐBURÐIR
Við sjáum um streymi fyrir allar stærðir tónleika og viðburða. Við útvegum háklassa mynd-, ljósa-, hljóð-, og hugbúnað og vinnum með þér við að þarfagreina viðburðinn.
Hvort sem um er að ræða ráðstefnu, íbúafund, fyrirlestur eða kynningu þá sjáum við um að koma hljóði og mynd í útsendingu í bestu mögulegum gæðum.
Einnig er í boði að leigja búnað hjá okkur ef vilji er til þess að sjá alfarið um útsendingu sjálf.
Hjá okkur getur þú leigt myndavélar, hljóðnema, skjái og sýningartjöld , hljóðkerfi og ljósabúnað.
Hafðu samband og fáðu tilboð í þitt streymi!
Hafa samband
Sími - Kópavogur: 575-4600
Sími - Akureyri: 775-0775 / 8487944
exton@exton.is
Reikningar berist á reikningar@exton.is eða gegnum RSM
Opið virka daga frá 9:00 - 17:00
Fagleg ráðgjöf
Sérfræðingar Exton búa yfir einstakri reynslu í hönnun hljóð-, ljós- og myndlausna. Hvort sem verkefnið er lítið fundarherbergi eða heilt tónlistarhús - það borgar sig að fara rétt að.
Rétti búnaðurinn
Saga Exton nær allt aftur til 1993 og á þeim tíma höfum við lært að þekkja hvaða búnaður virkar og endist best. Komdu til okkar í Vesturvör 30c og fáðu upplýsingar hjá fagmönnum.
Allar græjur
Fyrir stór og smá tilefni, viðburði, veislur, tónleika og ráðstefnur. Tækjaleiga Exton er sú reyndasta á landinu og úrval tækja er hvergi betra. Hljóðkerfi, ljós, myndbúnaður og svið - við eigum allt.