Nýársgleði Exton 2019

Valdimar

Nýársgleði Exton 2019 var haldin þann 11. Janúar síðastliðin. Ari Eldjárn lék sér að hláturtaugum viðstaddra og kórónaði svo hljómsveitin Valdimar afar vel heppnað kvöld með óaðfinnanlegum tónleikum.

Ljósmyndari mætti á svæðið og myndaði stemninguna, en hún var aldeilis frábær eins og sést á meðfylgjandi myndum.