Confetti sprengjur

Confetti sprengjur skjóta litríku pappírsskrauti eða glitrandi plastskrauti í loftið og geta gert skemmtilega stund enn fallegri og eftirminnilegri. Sprengjurnar eru fáanlegar í mismunandi stærðum og mjög auðvelt er að skjóta þeim án nokkurra tækja eða verkfæra, einfaldlega með því að snúa upp á hólkinn.

Fyrir íþróttaviðburði

Það er einstök tilfinning að standa á verðlaunapalli og fagna sigri. Skrautsprengjur á íþróttamótum og íþróttaviðburðum gera upplifun sigurvegara og áhorfenda enn eftirminnilegri. Skapaðu sterkari upplifun með vel völdum skrautsprengjum. Móttaka sigurliða heim í félagsheimili með skrautsprengjum eykur á stemminguna, við eigum litasamsetningar sem passa við liti í búningum íþróttaliða.

Fyrir partý og veislur

Hvort sem við fögnum brúðhjónum ganga í salinn eða viljum auka á stemminguna í partýi eða á árshátíðinni þá auka Confetti skrautsprengjur á ánægjuna. Skoðaðu úrvalið og veldu liti sem passa við þemað og litaval í skreytingum.

Alvöru áramótapartý

Þegar þú vilt vera með alvöru innibombur um áramótin og láta skrautinu rigna yfir áramótapartýiið þá erum við skrautsprengjuna fyrir þig.