Partýtjöld eru frábær kostur fyrir garðpartý og slíkt. Einfalt og fljótlegt er að setja þau upp.