Veislutjöld henta vel fyrir millistórar veislur þar sem búist er við 50 – 250 gestum. Hægt er að fá tjaldið sent til þín og sett upp fyrir þig ef þú vilt, eða þú getur sótt það og sett upp sjálf/ur.