RÁÐSTEFNUR

MYNDBÚNAÐUR

Frá einföldustu Power Point lausn upp í flókna upptöku með mörgum myndavélum. Flatskjáir 32″ til 65″. Myndvarpar af öllum stærðum og allt að 50m2 Ultra HD LED skjáir. Við eigum alltaf bestu myndlausnina.

Varpar frá Barco og Hitachi, Flatskjáir frá Philips og LG. Myndbúnaður frá JVC og Grass Valley.

RÁÐSTEFNU OG TÚLKAKERFI

Bjóðum upp á alþjóðlega viðurkendann ráðstefnu og túlkabúnað. Áralöng reynsla af tækniþjónustu fyrir innlenda sem og alþjóðlega fundi og ráðstefnur.
Túlka og fundabúnaður frá Bosch og Sennheiser, túlkaklefar frá Audipak.

STREYMI OG UPPTÖKUR

Við getum streymt á netið hvaða viðburði sem er. Kappleik, fundi, tónleikum, streymislausnir frá Wirecast og myndbúnaður frá JVC.