SKILARÉTTUR
Viðskiptavinir hafa rétt til að skila vörum að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum:
- Framvísun reiknings fyrir kaupum á viðkomandi vöru og að kaupin hafi farið fram innan 30 daga.
- Að varan sé í fullkomnu lagi og í óskemmdum umbúðum.
- Að innsigli framleiðanda séu órofin.
- Við skil á vöru er miðað við upprunalegt söluverð vörunnar á reikningi.
- Niðurmældar vörur og perur fæst ekki skilað.
- Exton áskilur sér rétt til að draga 15% af upprunalegu verði þegar vöru er skilað.
- Sendingakostnaður er ekki endurgreiddur nema um ranga eða gallaða vöru sé að ræða.