Posts

þú tengir ClickShare hnappinn við þína tölvu

eða opnar ClickShare appið á snjalltækinu

Á innan við mínútu tengir ClickShare fundarkerfið þig sjálfkrafa við fjarfundarbúnað á staðnum

Register for a ClickShare Conference virtual demo

ClickShare Conference er ný vörulína frá Barco sem byggir á hinni gríðarvinsælu ClickShare lausn.

Hugmyndafræðin að baki ClickShare Conference nefnir Barco BYOM eða Bring Your Own Meeting.

Allur fjarfundarbúnaður í fundarherbergi – svo sem myndavél, hátalarar, hljóðnemar og skjár/myndvarpi – tengist í gegnum ClickShare Conference kerfið.

Þú tengir einfaldlega ClickShare USB pung við þína tölvu, opnar fjarfundarforrit að eigin vali (Teams, Zoom, Webx etc.) og tengist sjálfkrafa öllum fjarfundarbúnaði.

ClickShare Conference

Hafðu samband við sölumenn okkar til að fá kynningu og tilboð í ClickShare Conference lausn sem hentar þér.