PowerZone Connect vörulína Blaze Audio byggir á öflugum mögnurum og stýringum. Hver magnari er með innbyggðri hljóðstýringu og þráðlausum aðgangi sem auðveldar til muna uppsetningu og stillingar, ekki síst þegar tengja saman margar magnara í ólíkum rýmum. sem auðvelt er að setja upp og einfalt í stjórnun fyrir endanotanda.
Með áherslu á kjarnaþarfir hljóðstýringa og sneiða um leið hjá óþarfa viðbótum býðst mun hagkvæmari lausn fyrir verslanir, bari, veitingastaði, hótel, líkamsræktarstöðvar og önnur þjónusturými.
We saw a niche area for a product that has an integrated DSP that’s simple enough to do a small application without having to put in a large DSP front end. Not everybody needs all the features, especially with all the costs that come with them.
Að sama skapi lækkar þessi lausn kostnað við hönnun og uppsetningu, ásamt að draga verulega úr þörf á tæknilegri aðstoð við daglega notkun.
Our products deliver the power and exceptional sound performance demanded in commercial locations, and the technology, quality, and reliability expected by the professional audio market.
Ný hátalaralína frá Blaze Audio: CBL (Constant Beamwidth Loudspeaker)
With wide 180-degree symmetrical horizontal pattern control, the CBL528 loudspeaker offers mid-high frequency gain shading, across its eight vertically arrayed 2-inch drivers, that provides a smooth and controlled 45-degree vertical pattern from 420 Hz to 18 kHz. The loudspeaker incorporates four 5-inch proprietary low-frequency drivers with tightly designed acoustic centers that minimize comb-filtering, with a frequency response down to 54 Hz.
Featuring a bi-amped design for system integration with Blaze Audio amplifiers, the CBL528 makes an excellent choice for permanent installations such as sports arenas, conference centers, performing arts venues, and houses of worship.
The Blaze Audio CBL523 incorporates three vertically mounted 2-inch mid-high frequency drivers and two 5-inch low- frequency drivers, with tightly designed acoustic centers that minimize comb-filtering with a frequency response down to 71 Hz. The CBL523 provides a smooth and controlled 55-degree vertical pattern from 520 Hz to 18 kHz and includes wide 160-degree symmetrical horizontal pattern control. The CBL523 is ideally suited for front fill or under balcony applications or as a compact loudspeaker system.
Hugh Sarvis, Blaze Audio’s Director of Loudspeakers, commented on the company’s CBL Series offerings, “The new CBL Series features a compact form factor that minimizes both installation efforts and line-of-sight considerations. Equally important, with its bi-amped design for system integration with Blaze amplifiers, the CBL528 makes a compelling choice for permanent installations such as performing arts venues, commercial theaters, and Houses of Worship. Further, with the two-position stand-mount and M10 rigging brackets, these loudspeakers provide considerable flexibility for placement purposes. I have every confidence that AV integrators and performing musicians will find much to like.”
https://exton.is/wp-content/uploads/2024/08/Blaze.png5541284Vilhjalmur Hjálmarssonhttps://exton.is/wp-content/uploads/2017/12/exton_merki_header.pngVilhjalmur Hjálmarsson2024-08-23 13:51:332024-08-23 13:58:56PowerZone – einföld og öflug hljóðstýring frá Blaze Audio
Fyrir réttu ári afhjúpað Allen & Heath nýju CQ vörulínuna, tríó af fyrirferðarlitlum stafrænum blöndunartækjum fyrir tónlistarmenn og hljómsveitir, upptökumenn, heimahljóðver, og smærri tónleika, með auðvelda notkun og einfaldleika við uppsetning að leiðarljósi.
“If you’re looking for something powerful yet approachable, compact and rugged yet affordable, the CQ series mixers have much to commend them” – Paul White, Sound On Sound Magazine
Í kjölfar glimrandi umsagna og fjölda verðlauna afhjúpar Allen & Heath nú CQ firmware V1.2 uppfærslu. Nýja útgáfan bætir við fjölda nýrra eiginleika, s.s. DCA, Mute Groups og Custome Layer stjórnlag sem auðveldar til muna sérsniðna notendastýringu.
At the top of the new V1.2 feature list is the addition of 4 DCAs, each capable of controlling the level of any combination of inputs, outputs, and FX, for simple single-fader control of multiple channels, such as a drum kit, without affecting their relative levels.
Due to huge popular demand, we are introducing 4 Mute Groups, enabling operators to mute and unmute multiple channels at once via a single button, allowing the muting of all stage mics or monitor speakers.
The new configurable Custom Layer allows users to set up the 4 channel tabs with any combination of channel strips for a personalised mixing experience and accelerated workflow.
Additional features include a 2-band EQ on FX, remote MIDI control, custom colours for outputs in the GUI, and several other improvements.
https://exton.is/wp-content/uploads/2024/08/AH_CQ_firmwarev1.2.png12502876Vilhjalmur Hjálmarssonhttps://exton.is/wp-content/uploads/2017/12/exton_merki_header.pngVilhjalmur Hjálmarsson2024-08-18 22:08:592024-08-18 22:09:00Allen & Heath tekur CQ línuna upp á næsta stig með Firmware V1.2 hugbúnaðaruppfærslu
Exton getur nú boðið öflugar hljóðstýringar frá Bluesound Professional fyrir verslanir, bari, veitingastaði, hótel, líkamsræktarstöðvar og önnur þjónusturými. Kerfið byggir á samþættum vél-og hugbúnaðarlausnum sem uppfyllt geta ólíkar kröfur þjónustuveitenda.
Hægt er að tengja nær hvaða hljóðgjafa sem er, s.s. streymisþjónustu, netútvarp eða netspilara, miðlægt staðsettum og stjórnað með stjórnborðum og snjall-tækjum af ýmsu tagi. Með aðgangsstýringu fær hvert stjórnborð og/eða notandi aðgengi að viðeigandi skipunum.
Bluesound Professional byggir á BluOS, margverðlaunuðu fjölsvæða hljóðstýrikerfi, sem er innbyggt í fjölda stjórntækja, netspilara, magnara og hátalara. Fyrir vikið er einfalt að setja upp kerfið, stilla eftir þörfum og nota.
https://exton.is/wp-content/uploads/2024/08/restaurant-seating-area-915x492-1.jpg492915Vilhjalmur Hjálmarssonhttps://exton.is/wp-content/uploads/2017/12/exton_merki_header.pngVilhjalmur Hjálmarsson2024-08-16 16:24:532024-08-16 16:24:54Nýtt hjá Exton – Bluesound Professional hljóðstýringar
Nýverið afhenti Exton tíu Allen & Heath hljóðblandara til Hörpu ásaamt tilheyrandi aukabúnaði sem er hluti af endurnýjun á eldri kerfum.
Um er að ræða tvo dLive S7000, tvo dLive C2500, fjóra dLive C1500 og fjóra SQ-5 með DM64, DM48, CDM32 og CDM32U MixRack einingum ásamt inn-/útgangsboxum án reiknigetu.
Þegar Harpa var vígð kom Exton kom að vali og uppsetningu á þáverandi búnaði og okkur því sönn ánægja að taka þátt í endurnýjun rúmum áratug síðar.
https://exton.is/wp-content/uploads/2024/08/Hero-dlive-surfaces-1600x800-1.jpg8001600Vilhjalmur Hjálmarssonhttps://exton.is/wp-content/uploads/2017/12/exton_merki_header.pngVilhjalmur Hjálmarsson2024-08-16 16:11:532024-08-16 16:13:29Harpa fær Allen & Heath hljóðbúnað
Spottune umbyltir upplifun viðskiptavina veitingastaða, hótela, bara, verslana og annara þjónusturýma með nýstárlegu „snjall-hljóðkerfi.“
Með OmniSound, eigin þráðlausri tækni, býður Spottune kerfið upp á óaðfinnanlega 360˚ hljóðþekju sem hæglega fyllir 75m² með hverjum stökum hátalara.
Þannig má skapa örvandi umhverfi með bættum hljóðgæðum sem jafnt gestir þínir og starfsfólk fá notið.
Uppsetning á stjórnmiðju og hátölurum er afar einföld og fljótleg í framkvæmd. Innbyggt umsjónarkerfi gefur möguleika á svæðaskiptingum, tengingu við spilunarlista, eigin auglýsingar og tilkynningar ásamt hljóðnema eða öðrum tækjum sem þegar eru til staðar.
Fyrir ári hófst 5 ára samstarf Meyer Sound tónlistarhátíðarinnar í Hróarskeldu, stærstu og elstu tónlistarhátíðar í Norður-Evrópu. Meyer Sound sér um öll hljóðkerfi á hátíðinni, sem teygir sig yfir 8 svið og 2,5 ferkílómetra. Ríflega 1000 hátalara úr LEO vörulínunni þurfti til að dekka allt svæðið og um leið nauðsynlegt að huga vel að hljóðsmiti milli sviðanna. Hluti af samvinnunni felst því í þróun og frekari útfærslu á framkvæmd hátíðar af þessari stærðargráðu, vinna sem báðir aðilar koma að allan ársins hring á samningstímanum, með það sameiginlega markmið í huga að auðga upplifun hátíðargesta.
Fiskidagurinn mikli er eitt af viðameiri verkefnum hjá okkur í Exton.
Fyrsta vetrardag mun N4 sýna upptökur frá tónleikunum – af því tilefni birti sjónvarpsstöðin nokkur létt og skemmtileg viðtöl við strákana í teyminu sem tekin voru á meðan á uppsetningu stóð í norðlenskum sumaryl og sælu.
Exton á Fiskideginum MiklaFyrsta vetrardag verða Stórtónleikarnir á Fiskideginum Mikla 2019 sýndir á N4! Að baki slíkum tónleikum liggja mörg handtök sem við sem áhorfendur áttum okkur oft á tíðum ekki á. Við heyrðum hljóðið í Exton þegar að þeir voru í óða önn að setja upp sviðið, tengja hljóð, ljós og annan búnað sem þarf að vera í lagi svo að sýningin geti gengið smurt fyrir sig.Fiskidagurinn mikli
Posted by N4 Sjónvarp on Mánudagur, 2. september 2019
https://exton.is/wp-content/uploads/2019/06/IMG_0885.jpg15122016Vilhjalmur Hjálmarssonhttps://exton.is/wp-content/uploads/2017/12/exton_merki_header.pngVilhjalmur Hjálmarsson2019-09-02 13:49:492019-09-06 18:15:56Fiskidagurinn mikli er stór dagur hjá genginu okkar