Þú geturðu fylgst með Lenovo deildinni í beinni útsendingu!
Lenovo deildin er samstarfsverkefni Rafíþróttasamtaka Íslands og Lenovo á Íslandi. Keppnin fer fram á tímabilinu 24. apríl til 23.júní og verður í beinni útsendingu. Nánari umfjöllum um útsendinguna má finn á fréttavef mbl.is.
Skjáskot ehf sér um útsendinguna og notar Tricaster TC1 frá NewTek til verksins. Fyrirtækið eru ungt að árum, en byggir þó á áralangri reynslu stofnenda þegar kemur að beinum útsendingum og framleiðslu á lifandi myndefni. Á heimasíðu fyrirtækisins má finna nokkur af þeim margvíslegu verkefnum sem Skjáskot hefur komið að.
Exton ehf er umboðsaðili NewTek á Íslandi.
Posted by Rafíþróttasamtök Íslands on Mánudagur, 25. mars 2019