UPPSETNING

VINNUBRÖGÐ Í HEIMSKLASSA

Hvort sem þig vantar uppsetningu á einum myndvarpa eða allt sem til þarf í stóran ráðstefnusal, nú eða eitt stykki sjónvarpsstöð þá er Exton réttur samstarfsaðili fyrir þig. Exton tekur að sér verkefni af hvaða stærð sem er og hvar og hvenær sem er.