Knattspyrnuvellir

Áhorfendasvæði

Hljóðkerfi

LED auglýsingaskjáir

Markatöflur

Íþróttaáhöld

Leikmannasvæði

Viðburðalýsing

Gervigras

Exton býður hágæða nútíma gervigras án innfylliefna fyrir keppnisvelli sem uppfylla allar nútímakröfur knattspyrnusambanda og Evrópusambandsins um gæði og umhverfismál. Auk þess býður Exton umhverfisvænt gervigras á innfylliefna fyrir spark- og leikvelli.

Áhorfendasvæði

Exton býður margar útfærslur á stúkusætum, stúkum og bekkjum fyrir áhorfendasvæði.

Hljóðkerfi fyrir knattspyrnuvelli og íþróttahús

Hljóðkerfi

Upplifun áhorfenda á tónlist og tilkynningum á knattspyrnuvellinum er mikilvægur þáttur í að gera viðburðinn skemmtilegan og eftirminnilegana. Exton býður hljóðkerfi og lausnir fyrir knattspyrnuvelli.

LED auglýsingaskjáir

Auglýsingaskjáir sem taka á móti áhorfendum þegar þeir mæta á völlinn, eru meðfram völlum og á öðrum stöðum sem blasa við áhorfendum á leiknum og eða í sjónvarpi geta skapað dýrmæt auglýsingapláss og tekjur fyrir íþróttafélög. Hjá Exton eru í boði vandaðar lausnir til að stýra og birta auglýsingar.

Scoreboard system skotklukkur og aukabúnaður hjá Exton

Leikklukkur

Til að skila góðu hljóði þarf góða hátalara. Þegar valið er hátalara þarf að meta styrk- og gæðakröfur, dreifingu, stærð hátalara og ýmislegt fleira. Exton hjálpar þér að velja réttu hátalarana í þitt rými.

Markatöflur

Hjá Exton eru í boði vandaðar markatöflur og lausnir tengdum þeim til að birta allar lykilupplýsingar tengdar leiknum og skapa aukna stemningu á vellinum.

Scoreboard system skotklukkur og aukabúnaður hjá Exton

Íþróttaáhöld

Exton býður mörk, körfur, hornfána og önnur íþróttaáhöld fyrir knattspyrnuvelli og íþróttavelli.

Leikmannasvæði

Frágangur skiptir máli. Exton flytur inn alla kapla, tengi og tengibúnað sem þarf til að ganga snyrtilega frá verkinu frá A til Ö.

Leikmannasvæði fyrir knattspyrnuvelli. Skýli sæti og varamannabekkir.

Viðburðalýsing

Vönduð viðburðalýsing getur verið skemmtileg viðbót við upplifun áhorfenda og leikmanna. Exton býður allt frá einföldm lausnum upp í stórar ljósasýningar með öflugum ljósastýrikerfum.