Tengibúnaður

Tengibúnaður

Exton býður upp á hágæða tengi frá Neutrik og Whirlwind og kapla frá bæði Belden og VDC. Hægt að fá samsetta kapla eftir þínum þörfum eða tilbúna kapla frá ýmsum framleiðendum.

Hjá Exton færðu einnig tækjaskápa og flugkistur.

Exton býður tengibúnað
frá eftirtöldum framleiðendum

Belden kaplar fyrir net mynd og hljóð fást hjá Exton. Logo Belden.
Furman rekkalausnir fást hjá Exton. Furman logo
Neautrik tengi og tengibúnaður fæst hjá Exton. Neutrik logo
Kelsey veggbox tengibox og D panel fást hjá Exton. Kelsey logo
Belcom kaplar hjá Exton
VDC kopar kaplar fást hjá Exton. VDC logo
Whirlwind tengibúnaður og aukahlutir fást hjá Exton. Whirlwind logo
Sonifex tengibúnaður fyrir hljóð og mynd fæst hjá Exton
Avid hljóðkaplar hjá Exton logo framleiðanda.

AVID

Avid framleiðir hljóðkapla með D-SUB, XLR og TRS tengjum (Tascam) ásamt Digi-Link köplum af ýmsum gerðum.

Reyk- og mistvélar frá Look Solutions fást hjá Exton
Belden kaplar fyrir net mynd og hljóð fást hjá Exton. Logo Belden.

BELDEN

Belden framleiðir hágæða kapla fyrir net, mynd og hljóð.

Belden tengibúnaður og kaplar fyrir hjóð fást hjá EXTON
Furman rekkalausnir fást hjá Exton. Furman logo

FURMAN

Rakka-lausnir frá Furman með straumvörn og straumjöfnun geta skipti sköpum. Straumvörnin verndar tækjabúnaðinn fyrir utanaðkomandi rafmagnshöggi og minnkar um leið hættu á vandamálum sem tengjast jarðtengingu.

Furman búnaður fyrir hljóð fæst hjá Exton
Kelsey veggbox tengibox og D panel fást hjá Exton. Kelsey logo

KELSEY

Kelsey framleiðir ýmsar stærðir af vegg- og gólftengiboxum með D-panelum.

Kelsey tengibúnaður fæst hjá Exton
Neautrik tengi og tengibúnaður fæst hjá Exton. Neutrik logo

NEUTRIK

Neutrik er leiðandi framleiðandi í allskonar tengjum og tengibúnaði fyrir hljóð, ljós, mynd og samskiptatækni. Tengi er hægt að sérmerkja, t.d. með lógó fyrirtækis.

Neutrik tengibúnaður fæst hjá Exton
Belcom kaplar hjá Exton

Belcom

Belcom framleiðir hágæða strengi fyrir hljóð, mynd og netstýringar (DMX).

Belcom kaplar fyrir hjóð fást hjá Exton
VDC kopar kaplar fást hjá Exton. VDC logo

VDC

VDC framleiðir kapla úr hágæða súrefnisfríum kopar í margskonar útfærslum

VDC kaplar fást hjá Exton
Whirlwind tengibúnaður og aukahlutir fást hjá Exton. Whirlwind logo

WHIRLWIND

Whirlwind bjóða upp á bæði sérsniðnar og staðlar tengjalausnir fyrir hljóðbransann.

Whirlwind bjóða upp á tengibúnað, kapla og tengibox ásamt sérsniðnum hljóðlausnum. Tengibretti og kapla er hægt að sérmerkja.

Whirlwind tengibúnaður fæst hjá Exton
Sonifex tengibúnaður fyrir hljóð og mynd fæst hjá Exton

SONIFEX

Sonifex framleiðir margvíslegan tengibúnað fyrir hljóð og mynd.

SONIFEX tengibúnaður