Exton býður fjölbreyttar lausnir fyrir fjarfundi frá Barco og Wyrestorm. Einnig í boði ráðgjöf og uppsetning fyrir einfaldar sem flóknar lausnir, til dæmis með tengingu við hljóð og myndstýringar.
ClickShare frá Barco margverðlaunuð þráðlaus lausn fyrir fjarfundi. ClickShare stýrir myndavélum og hljóðlausnum sem notendur síðan tengjast með USB-hnappi, yfir þráðlaust net eða einum USB kapli ef svo ber undir.
Einnig í boði ClickShare Bar Pro og ClickShare Bar Core, mynd- og hljóðstöng (videobar) með innbyggðu ClickShare.
Frá WyreStorm færðu allt sem þú þarft fyrir fjarfundi, allt frá Focus myndavélum og Halo hljóðlausnum yfir í Apollo VX20 og Halo VX10 myndstöngum (videobar). Einnig innfelldar tengilausnir og framlengingar fyrir mynd og hljóð.
Exton er lausnafyrirtæki sem byggir á reynslu, þekkingu og menntun starfsfólks.
Exton hefur þjónustað leikhús og önnur viðburðarhús um árabil. Þjóðleikhúsið, Borgarleikhúsið, Leikfélag Akureyrar, Harpa og Hof eru á meðal þeirra sem skarta hljóð- og ljósabúnaði frá Exton.
Exton hefur einnig komið að hönnun og uppsetningu tæknilausna í fundarrýmum fjölmargra fyrirtækja og stofnana.
Við leigum allan búnað fyrir veislur og viðburði ásamt því að annast uppsetningu og umsjón með tæknibúnaði sé þess óskað.
Þegar halda á viðburð þar sem upplifun fólks er í fyrirrúmi þá erum við fyrirtækið fyrir þig.