Fjarfundarbúnaður

Fjarfundir eins og best verður á kosið

Exton býður fjölbreyttar lausnir fyrir fjarfundi frá Barco og Wyrestorm. Einnig í boði ráðgjöf og uppsetning fyrir einfaldar sem flóknar lausnir, til dæmis með tengingu við hljóð og myndstýringar.

Exton býður fjarfundarbúnað
frá eftirtöldum framleiðendum

Barco hjá Exton fjarfundarbúnaður
WyreStorm hjá Exton
Barco hjá Exton fjarfundarbúnaður

Barco

ClickShare frá Barco margverðlaunuð þráðlaus lausn fyrir fjarfundi. ClickShare stýrir myndavélum og hljóðlausnum sem notendur síðan tengjast með USB-hnappi, yfir þráðlaust net eða einum USB kapli ef svo ber undir.

Einnig í boði ClickShare Bar Pro og ClickShare Bar Core, mynd- og hljóðstöng (videobar) með innbyggðu ClickShare.

Fundarherbergi fjarfundabúnaður
WyreStorm hjá Exton

WyreStorm

Frá WyreStorm færðu allt sem þú þarft fyrir fjarfundi, allt frá Focus myndavélum og Halo hljóðlausnum yfir í Apollo VX20 og Halo VX10 myndstöngum (videobar). Einnig innfelldar tengilausnir og framlengingar fyrir mynd og hljóð.

Fundarherbergi fjarfundabúnaður