Reykvélar

Reykvélar - margt býr í þokunni ...

Reyk- og mistvélar umbreyta viðburðum og upplifun áhorfenda. Hjá Exton færðu allt sem til þarf, rétta tækið og þann vökva sem hentar hverju tilefni – fyrir svið, upptökuver, skemmtistaði eða minni rými.

Exton býður reykvélar frá eftirtöldum framleiðendum

Look solutions hjá Exton
MDG fog hjá Exton
Look solutions hjá Exton

Look Solutions

Look Solutions er einn stærsti framleiðandi mistur- og reykvéla í heiminum. Úrvalið er fjölbreytt, allt frá Tiny S og Unique 2.1 upp í vélar fyrir stærstu viðburði innan- eða utanhúss. Með DMX eða fjarstýringu, viftum og öðrum aukahlutum.

Fyrirtækið framleiðir einnig vatnsmiðaðan  vökva fyrir ólík not og vélar, s.s. Standard Fog, Fluid, Tiny-Fluid, Unique Fluid (haze), Jet-Fluid og Cryo-Fog Fluid.

Reyk- og mistvélar frá Look Solutions fást hjá Exton
MDG fog hjá Exton

MDG Fog

MDG Fog framleiðir öflugar reyk- og mistvélar frá má finna víða í skemmtanaiðnaðinum og annars staðar, s.s. við æfingar hjá slökkviliðum.

Reyk- og mistvélar frá MDG Fog fást hjá Exton