Hreyfiljós

Eitt hreyfiljós - milljón möguleikar

Exton hefur áratuga reynslu af hreyfiljósum með DMX stýringu. Leyfðu sérfræðingum okkar að hjálpa þér að velja lausn sem þér hentar

Exton býður hreyfiljós frá eftirtöldum framleiðendum

Ayrton hjá Exton
claypaky hjá Exton
Prolights hjá Exton
Ayrton hjá Exton

Ayrton

Ayrton sérhæfir sig í að þróa LED lýsingarlausnir fyrir arkitektúr og skemmtanaiðnaðinn. Fyrsta hreyfiljós Ayrton kom á markað fyrir tæplega aldarfjórðungi og nú telur vörulínan yfir 30 mismunandi tegundir.

Hreyfiljós frá Exton
claypaky hjá Exton

Claypaky

Frá miðjum áttunda áratugnum hefur Claypaky breytt heimi skemmtunarlýsingar nokkrum sinnum – með nýjum áhrifaríkum lausnum, framúrskarandi eiginleikum og ótrúlega fjölbreyttu vöruframboði.

Prologhts, Ljós og ljósabúnaður hjá Exton
Prolights hjá Exton

Prolights

Einkunnarorð Prolights eru „að hlusta á viðskiptavini og bjóða framúrskarandi lausnir sem eykur skapandi og tæknilega upplifun þeirra“.

Prologhts, Ljós og ljósabúnaður hjá Exton