Hljóðvistartjöld henta vel til þess að lágmarka endurkast af hörðum flötum, t.d. gluggum.
J&C Joel, sem hafa þjónustað sviðslistir í áratugi, bjóða upp á sérsniðin tjöld úr ýmsum efnum sem jafnframt uppfylla mörg hver brunakröfur fyrir almenn rými.
Smelltu á hnappinn til að kynna þér hljóðtjöld og lausnir frá J&C Joel sem fást hjá Exton.
Exton er lausnafyrirtæki sem byggir á reynslu, þekkingu og menntun starfsfólks.
Exton hefur þjónustað leikhús og önnur viðburðarhús um árabil. Þjóðleikhúsið, Borgarleikhúsið, Leikfélag Akureyrar, Harpa og Hof eru á meðal þeirra sem skarta hljóð- og ljósabúnaði frá Exton.
Exton hefur einnig komið að hönnun og uppsetningu tæknilausna í fundarrýmum fjölmargra fyrirtækja og stofnana.
Við leigum allan búnað fyrir veislur og viðburði ásamt því að annast uppsetningu og umsjón með tæknibúnaði sé þess óskað.
Þegar halda á viðburð þar sem upplifun fólks er í fyrirrúmi þá erum við fyrirtækið fyrir þig.