LEIGU- OG SÖLU- SKILMÁLAR EXTON EHF

Gildissvið og skilgreiningar

1.1

Skilmálar þessir gilda um leigu og sölu búnaðar frá Exton ehf., kt. 470499-2069, Vesturvör 30c í Kópavogi. Búnaður í þessum skilmálum er hverskonar búnaður, tæki eða tól sem Exton ehf. leigir eða selur á hverjum tíma. Mál sem kunna að rísa vegna skilmála þessara má höfða fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur eða Héraðsdómi Reykjaness.

1.2

Með leigu/kaupum á búnaði frá Exton ehf. samþykkir viðskiptamaður öll ákvæði þessara skilmála.