Allt hitt….
Audix býður upp á fjölbreytt úrval aukahluta á borð við hljóðnemaklemmur og festingar, vindhlífar, „shockmount“ svo eitthvað sé talið.
Breytistykki, kaplar, kapsúlur og formagnarar, gæsahálsar, grid, nælu- og hljóðfæraklemmur shockmount og vindhlífar fyrir DPA hljóðnema svo fátt eitt sé talið.
Hljóðnema- og hátalarastanda frá König & Meyer þarf vart að kynna fyrir fagfólki hérlendis.
Exton býður Procell rafhlöður á hagstæðu verði. Procell er dótturfyrirtæki Duracell og býður rafhlöður í hæsta gæðaflokki.
Sonifex framleiðir sérhæfðar hljóðlausnir fyrir útsendingu útvarps og sjónvarps ásamt öryggis- og fjarskiptakerfum.
Sonnet Technologies, Inc. er leiðandi framleiðandi á Thunderbolt™ lausnum, svo sem PCIe® kortahýsingum; útlægum grafíklausnum (eGPU) fyrir atvinnunot og leikjaspilara, dokkum, breytistykkjum og fleira sem henta fagaðilum í hljóð og myndvinnslu.
Exton er lausnafyrirtæki sem byggir á reynslu, þekkingu og menntun starfsfólks.
Exton hefur þjónustað leikhús og önnur viðburðarhús um árabil. Þjóðleikhúsið, Borgarleikhúsið, Leikfélag Akureyrar, Harpa og Hof eru á meðal þeirra sem skarta hljóð- og ljósabúnaði frá Exton.
Exton hefur einnig komið að hönnun og uppsetningu tæknilausna í fundarrýmum fjölmargra fyrirtækja og stofnana.
Við leigum allan búnað fyrir veislur og viðburði ásamt því að annast uppsetningu og umsjón með tæknibúnaði sé þess óskað.
Þegar halda á viðburð þar sem upplifun fólks er í fyrirrúmi þá erum við fyrirtækið fyrir þig.