Myndavélar

Myndavélar fyrir lifandi myndir

Exton er með úrval af PTZ myndavélum, handheldum myndavélum og föstum myndavélum með mismunandi linsum.

Exton býður myndavélar
frá eftirtöldum framleiðendum

MarCam hjá Exton
JVC professional hjá Exton
vizrt hjá Exton
MarCam hjá Exton

MarCam

Myndavélalína MarCam inniheldur bæði PTZ myndvélar og fyrirferðalitlar myndavélar með föstum eða útskiptanlegum linsum. 

Henta til dæmis vel í fundarrými, samkomusali og kirkjur eða útsendingu í fullum UHD gæðum. Fáanlegar með SDI, HDMI og/eða NDI tengingum.

Marcam myndavélar hjá Exton
JVC professional hjá Exton

JVC

JVC myndavélar fyrir fagfólk, bæði PTZ og handheldar af öllum stærðum og gerðum.

JVC myndavélar hjá Exton
vizrt hjá Exton

Vizrt

Vizrt (áður NewTek) PTZ3 og PTZ3-UHD myndavélar eru með NDI, SDI og HDMI tengjum ásamt Mini-XLR hljóðingangi.

Vizrt myndavélar hjá Exton