LED borðar og LED ljósalausnir bjóða upp á endalausa möguleika fyrir stærri sem minni rými og jafnvel heilu byggingarnar að innan sem utan.
Uppgötvaðu nýstárlegar LED lýsingarlausnir Vivalyte, hannaðar til að lýsa upp heiminn þinn með skilvirkni, sköpunargáfu, og sjálfbærni. Vörur okkar eru sérsniðnar fyrir ýmis forrit, allt frá kraftmikilli byggingarlýsingu til áhrifamikilla merkja og víðar, allt hannað til að uppfylla ströngustu kröfur um gæði og afköst
Exton er lausnafyrirtæki sem byggir á reynslu, þekkingu og menntun starfsfólks.
Exton hefur þjónustað leikhús og önnur viðburðarhús um árabil. Þjóðleikhúsið, Borgarleikhúsið, Leikfélag Akureyrar, Harpa og Hof eru á meðal þeirra sem skarta hljóð- og ljósabúnaði frá Exton.
Exton hefur einnig komið að hönnun og uppsetningu tæknilausna í fundarrýmum fjölmargra fyrirtækja og stofnana.
Við leigum allan búnað fyrir veislur og viðburði ásamt því að annast uppsetningu og umsjón með tæknibúnaði sé þess óskað.
Þegar halda á viðburð þar sem upplifun fólks er í fyrirrúmi þá erum við fyrirtækið fyrir þig.