Hljóðeinangrun

Hljóðeinangrun milliveggur

Hljóðeinangrun

Talað er um hljóðeinangrun þegar átt er við að lágmarka hljómburð milli nærliggjandi aðskildra rýma. Exton býður upp á ýmsar lausnir til þess að hámarka hljóðeinangrun, t.d. í léttum milliveggjum, milli hæða o.s.fv.

Hljóðeinangrandi hurðir

Hljóðeinangrandi brunahurðir úr stáli með einagrunarstuðli (RW gildi) allt að 52dB. Fást bæði einbreiðar og tvíbreiðar. Hægt að sérsníða stærðir og velja á milli polyhúðunnar eða spóns.

Hljóðeinangrun

Fjaðrandi stoðfestingar

Fjaðrandi stoðfestingar (e. „decouplers“) eru notaðar til þess að  draga úr leiðni hljóðs í gegnum stoðir í t.d. gipsveggjum og timburgólfum. Góð fjöðrun getur skipt sköpum þegar kemur að því að lágmarka hljómburð gegnum veggi og gólf, sérstaklega á lægri tíðnum.

Hljóðeinangrandi undirlag

Hljóðeinangrandi undirlög eru sett undir parket eða flot til þess að draga úr högghljóði sem borist getur milli hæði í gegnum gólfplötu. Exton býður upp á nokkur mismunandi korkundirlög sem henta mismunandi aðstæðum.

Hljóðeinangrun