Þráðlaus hljóðbúnaður

Þráðlaus hljóðbúnaður veitir frelsi

Segðu bless við hljóðkaplana með þráðlausum lausnum.

Exton býður þráðlausan hljóðbúnað
frá eftirtöldum framleiðendum

Mipro hljóðnemar hjá Exton logo framleiðanda
Mipro hljóðnemar hjá Exton logo framleiðanda

MIPRO

MIPRO hefur um langt skeið verið leiðandi í þráðlausum hljóðlausnum fyrir öll tækifæri á viðráðanlegu verði. Hljóðnemalína MIPRO er breið, allt frá handheldum hljóðnemum fyrir söng og tal, höfuðspangarhljóðnemum af ýmsu tagi og yfir í þráðlausa hljóðnema fyrir ráðstefnur og fundarherbergi.

Þráðlaus hjóðbúnaður búnaður fyrir hljóð frá Exton