Réttur hljóðnemi er gulls ígildi. Hjá Exton færðu hljóðnema sem hentar þínum þörfum. Leyfðu sérfræðingum okkar að finna með þér lausn við hæfi, hvert svo sem tilefnið er.
Audix sérhæfir sig í vönduðum hljóðlausnum sem henta við ólíkar aðstæður, allt frá heimastúdíói og podkasti yfir í stærstu svið og lifandi útsendingar
Það er ekki hverjum gefið að hanna hljóðnema sem skilar ótrúlegum hljóðgæðum, óvenjulegri samkvæmni og framúrskarandi endingu.
DPA hljóðnemar byggja á yfir sjö áratuga hönnunarreynslu og höfuðáherslan nú sem fyrr á yfirburðar hljómgæði og tækninýjungar.
Í yfir 90 ár hefur Electro-Voice þróað og hannað leiðandi hljóðlausnir, sem efla flytjandann, fara fram úr væntingum hljóðmanna og auka upplifun áhorfenda.
Sérfræðingar Exton aðstoða þig að finna réttur lausnina.
Sýna 1–8 af 1295 niðurstöður
MIPRO hefur um langt skeið verið leiðandi í þráðlausum hljóðlausnum fyrir öll tækifæri á viðráðanlegu verði. Hljóðnemalína MIPRO er breið, allt frá handheldum hljóðnemum fyrir söng og tal, höfuðspangarhljóðnemum af ýmsu tagi og yfir í þráðlausa hljóðnema fyrir ráðstefnur og fundarherbergi.
Exton er lausnafyrirtæki sem byggir á reynslu, þekkingu og menntun starfsfólks.
Exton hefur þjónustað leikhús og önnur viðburðarhús um árabil. Þjóðleikhúsið, Borgarleikhúsið, Leikfélag Akureyrar, Harpa og Hof eru á meðal þeirra sem skarta hljóð- og ljósabúnaði frá Exton.
Exton hefur einnig komið að hönnun og uppsetningu tæknilausna í fundarrýmum fjölmargra fyrirtækja og stofnana.
Við leigum allan búnað fyrir veislur og viðburði ásamt því að annast uppsetningu og umsjón með tæknibúnaði sé þess óskað.
Þegar halda á viðburð þar sem upplifun fólks er í fyrirrúmi þá erum við fyrirtækið fyrir þig.