Ljós og ljósabúnaður til leigu

Ljós og ljósabúnaður til leigu

Exton hefur í áraraðir verið leiðandi þegar kemur að ljósabúnaði og lýsingu í skemmtanaiðnaðinum. Ljósabúnaður frá okkur prýðir flest leikhús landsins ásamt tónleika og menningarhúsum.

Okkar helstu vörumerki eru Clay PakyAyrtonETCGLP og MA Lighting.

Clay Paky Mythos 2

Við bjóðum upp á leigu á hágæða hljóðkerfum frá Meyer Sound Laboratories, RCF, og NEXO. Valið hverju sinni fer eftir eðli verkefnisins og þörfum viðskiptavinarins.

Ljós til leigu

Clay Paky
Mythos 2

Clay Paky
Mini-B

GLP Impression X4 Bar 20

Ayrton WildSun K25-TC

Ljósaborð og stýringar

Tækjaleiga Exton býður upp á fjöldan allan af ljósastýringum í mörgum stærðum. Við aðstoðum við val á borði sem hentar hverju verkefni fyrir sig.

Okkar helsti samstarfsaðili í ljósastýringum eru MA Lighting.
MA Ljósaborð frá Exton