Hátalarar

Hátalarar fyrir allar aðstæður

Vandaðir hátalar sem hæfa ætlaðri notkun skila bestu hljómgæðum. Meta þarf m.a. hvaða hljóðstyrkur hentar rýminu, hvaða kröfur eru gerðar til hljómgæða, hvernig hljóðdreifingu er háttað og fleira eftir aðstæðum hverju sinni. Hljóðsérfræðingar Exton aðstoða þig við að finna rétta lausn fyrir þig.

Exton býður hátalara og monitora
frá eftirtöldum framleiðendum

Meyer sound hátalarar
RCF hátalarar logo
Nexo hátalarar logo
QSC hátalarar logo
Spottune hjá Exton logo
Meyer sound hátalarar

Meyer Sound Laboratories

Meyer Sound er leiðandi í framleiðslu á hljóðkerfum og hátölurum af hæstu gæðum, fyrir stærri viðburði og allt niður í hljóðver og minni rými þar sem krafa er um hæstu möguleg hljóðgæði.

Hátalara frá Meyer Sound hjá Exton
RCF hátalarar logo

RCF hátalarar

RCF er þekkt fyrir að þróa hljóðkerfi sem víða eru vinsæl, allt frá hátölurum fyrir hljóðver, lítil og stór færanleg kerfi og upp í tónleikakerfi af stærstu gerð.

RCF hátalarar hjá Exton
QSC hátalarar logo

QSC AUDIO

Hátalaralínur QSC henta til margvíslegra nota, allt frá stærstu viðburðum yfir í smærri fundar- og verslunarrýma, hvort heldur sem færanlegan búnað eða fyrir ísetningar með hljóðstýringum.

QSC hátalarar hjá Exton
Nexo hátalarar logo

NEXO

NEXO er virtur framleiðandi hátalara fyrir viðburði eða ísetningar í rýmum. NEXO er viðskipteining Yamaha Corporation sem auðveldar fulla samþættingu hátalara- og magnarastýringar og stjórnborðsstjórnun.

Nexo hátalarar hjá Exton

BLAZE hátalarar

Blaze Audio býður upp á breiða hátalaralínu sem hentar vel fyrir verslanir, bari, veitingastaði, hótel, líkamsræktarstöðvar og önnur þjónusturými.

Ci vörulínan samanstendur af fallegum og látlausum IP-tengjanlegum hátölurum sem lítið fer fyrir, en og skila þó ótrúlega mikilli hljóðdreifingu.

Blaze hátalarar hjá Exton
Spottune hjá Exton logo

SPOTTUNE hátalarar

360˚ hljóðþekja með stökum hátalara fyrir hverja 75m²
 
Hátalarar Spottune eru þráðlausir og hægt að setja beint í hefðbundnar ljósabrautir, sem einfaldar uppsetningu til muna. Hver hátalari er með 360° hljóðdreifingu og getur einn slíkur náð allt að 75m² dreifingu. Einnig er í boði þráðlaus bassabotn.
 
Stjórneiningu kerfisins er stýrt umsjónarkerfi í skýinu sem fylgir frítt með. Möguleiki er á svæðaskiptingum, tengingu við spilunarlista, eigin auglýsingar og tilkynningar ásamt hljóðnema eða öðrum tækjum sem þegar eru til staðar.
Spottune þráðlausir hátalarar og bassabox þráðlaus hljóðlausn