Exton hefur þjónustað leikhús og önnur viðburðarhús um árabil. Þjóðleikhúsið, Borgarleikhúsið, Leikfélag Akureyrar, Harpa og Hof eru á meðal þeirra sem skarta viðburðahljóðkerfum frá okkar framleiðendum.
Jafnframt eru í boði lausnir fyrir minni viðburði utan- sem innanhúss, allt eftir eðli verkefnis og þörfum viðskiptavinarins hverju sinni.
Meyer Sound er leiðandi í framleiðslu á viðburðarhljóðkerfum af hæstu gæðum, fyrir stærri viðburði og allt niður í minni rými þar sem krafa er um hæstu möguleg hljóðgæði.
Meyer Sound býður jafnframt upp á bíókerfi fyrir heimili og kvikmyndahús.
Hljóðkerfi frá RCF henta til margvíslegra nota, allt frá stærstu viðburðum yfir í smærri rými, innan- sem utanhúss. Við hjálpum þér að finna lausn sem hentar þér.
Hátalaralínur QSC henta til margvíslegra nota, allt frá stærstu viðburðum yfir í smærri fundar- og verslunarrýma, hvort heldur sem færanlegan búnað eða fyrir ísetningar með hljóðstýringum.
Exton er lausnafyrirtæki sem byggir á reynslu, þekkingu og menntun starfsfólks.
Exton hefur þjónustað leikhús og önnur viðburðarhús um árabil. Þjóðleikhúsið, Borgarleikhúsið, Leikfélag Akureyrar, Harpa og Hof eru á meðal þeirra sem skarta hljóð- og ljósabúnaði frá Exton.
Exton hefur einnig komið að hönnun og uppsetningu tæknilausna í fundarrýmum fjölmargra fyrirtækja og stofnana.
Við leigum allan búnað fyrir veislur og viðburði ásamt því að annast uppsetningu og umsjón með tæknibúnaði sé þess óskað.
Þegar halda á viðburð þar sem upplifun fólks er í fyrirrúmi þá erum við fyrirtækið fyrir þig.