Magnarar

Aflmiklir magnarar búa að baki góðu hljóði

Réttur magnari lykillinn að góðu hljóðkerfi, hvort heldur um ræði fyrir lítil sem stór fundarrými, kaffihús, flugstöð, skólastofuna, líkamsrækt, tónleikahöll eða heimilið.

Leyfðu sérfræðingum Exton finna réttu lausnina með þér.

Exton býður magnara
frá eftirtöldum framleiðendum

Blaze audio 300x131
QSC hátalarar logo

BLAZE

PowerZone™ magnarar frá BLAZE eru með innbyggðri hljóðstýringu og þráðlausum aðgangi sem auðveldar til muna uppsetningu og stillingar, ekki síst þegar tengja á saman margar magnara í ólíkum rýmum.

Magnarar frá Exton
Meyer sound hátalarar

Meyer Sound Laboratories

Meyer Sound hefur lengi verið leiðandi þegar kemur að hljóðstýringum og mögnurum, allt upp í kerfi á borð við Constellation hljóðkerfið sem getur umbreytt upplifun bæði áhorfenda og listamanna eða annara sem fram koma.

Við birtum ekki myndir af einstökum Meyer Sound mögnurum en bendum þér á að hafa samband og fá aðstoð við val á magnara frá Meyer Sound.

Hátalara frá Meyer Sound hjá Exton
QSC hátalarar logo

QSC AUDIO

Upplifðu möguleikana eru einkunnarorð Q-SYS línunnar frá QSC.

CX-Q eru öflugir magnarar með net-stýringu, 4 eða 8 útganga sem samanlagt ráða við allt að 8000W.

SPA-Q magnarar eru með 2 eða 4 útganga, sem hver og einn er 60W

Henta heimilum og smæstu fundarherbergum yfir í stærstu verslunar- og þjónusturými.

QSC magnarar hjá Exton
Spottune hjá Exton logo

Spottune

Spottune – „snjall-hljóðkerfi“ sem umbyltir upplifun viðskiptavina!
 
Spottune umbyltir upplifun viðskiptavina veitingastaða, hótela, bara, verslana og annara þjónusturýma með nýstárlegu „snjall-hljóðkerfi.“
 
Með OmniSound, eigin þráðlausri tækni, býður Spottune kerfið upp á óaðfinnanlega 360˚ hljóðþekju sem hæglega fyllir 75m² með hverjum stökum hátalara. Þannig má skapa örvandi umhverfi með bættum hljóðgæðum sem jafnt gestir þínir og starfsfólk fá notið.
Spottune þráðlausir hátalarar og bassabox þráðlaus hljóðlausn