Hjá Exton færðu lausn við hæfi sem tryggir að myndefnið kemst til skila í hæstu mögulegu gæðum. Leitaðu ráða hjá sérfræðingum okkar, hvort sem um ræði einfalda KVM tengingu, IP myndmerki í hárri upplausn sem þar að flytja um langan veg og allt þar á milli.
IP KVM lausnir frá Adder Technology henta vel fyrir kröfuharða notendur.
E2, S3, PDS og ImagePro eru öflugar myndstýringar frá Barco sem henta vel fyrir minni fundarherbergi upp í ráðstefnusali og stærri viðburði á borð við Eurovision.
Extron AV lausnir eru leiðandi á heimsvísu þegar dreifa þarf mynd- og hljóðmerkjum í bestum gæðum.
Matrox býður fjölbreytt úrval af lausnum fyrir mynddreifingu, KVM framlengingum og stýringum fyrir myndveggi.
Lumantek BAT-Distributor og ez-Distributor deila 6-14 HD-SDI myndstraumum.
Vitec býður IPTV, Video Streaming og Digital Signage lausnir sem auðvelt er að aðlaga þínum þörfum. Til dæmis fyrir smærri þjónusturými og upp í hótel, hjúkrunarheimili og aðra stærri notendur.
Með NDI IP myndstraumi gerir Vizrt (áður NewTek) þér kleift að dreifa myndmerki á ódýran en um leið öflugan máta, hvort sem um ræði heila sjónvarpsstöð eða bara einföld myndtenging milli tveggja rýma.
WyreStorm er með afar breiða vörulínu af lausnum til að dreifa mynd og hljóði yfir innra netið. Allt frá einföldum mynd eða KVM framlengingum upp í öflugar HDMI matrixur.
Exton er lausnafyrirtæki sem byggir á reynslu, þekkingu og menntun starfsfólks.
Exton hefur þjónustað leikhús og önnur viðburðarhús um árabil. Þjóðleikhúsið, Borgarleikhúsið, Leikfélag Akureyrar, Harpa og Hof eru á meðal þeirra sem skarta hljóð- og ljósabúnaði frá Exton.
Exton hefur einnig komið að hönnun og uppsetningu tæknilausna í fundarrýmum fjölmargra fyrirtækja og stofnana.
Við leigum allan búnað fyrir veislur og viðburði ásamt því að annast uppsetningu og umsjón með tæknibúnaði sé þess óskað.
Þegar halda á viðburð þar sem upplifun fólks er í fyrirrúmi þá erum við fyrirtækið fyrir þig.