Exton býður áreiðanlegar stigatöflur og skotklukkur ásamt stjórnbúnaði frá leiðandi framleiðendum.
Kazo Vision framleiðir stigatöflur og annan búnað fyrir íþróttaviðburði og útsendingu.
Scoreboard System frá HDT býður heildarlausnir fyrir hvers konar stigatöflur og tilheyrandi búnað fyrir íþróttaviðburði og útsendingu.
Exton er lausnafyrirtæki sem byggir á reynslu, þekkingu og menntun starfsfólks.
Exton hefur þjónustað leikhús og önnur viðburðarhús um árabil. Þjóðleikhúsið, Borgarleikhúsið, Leikfélag Akureyrar, Harpa og Hof eru á meðal þeirra sem skarta hljóð- og ljósabúnaði frá Exton.
Exton hefur einnig komið að hönnun og uppsetningu tæknilausna í fundarrýmum fjölmargra fyrirtækja og stofnana.
Við leigum allan búnað fyrir veislur og viðburði ásamt því að annast uppsetningu og umsjón með tæknibúnaði sé þess óskað.
Þegar halda á viðburð þar sem upplifun fólks er í fyrirrúmi þá erum við fyrirtækið fyrir þig.