Viðburðahús

Viðburðasalur lausnir frá Exton fyrir viðburðasali og tónleikasali

Lausnir fyrir viðburðahús

Starfsfólk Exton býr að mikilli þekkingu og reynslu þegar kemur að vali og uppsetningu á hljóðkerfum, ljósum, myndbúnaði og allskyns sviðsbúnaði fyrir viðburðahús, stór sem smá.

Exton hefur ítrekað verið valið sem samstarfsaðili við val og uppsetningu á búnaði í ráðstefnusölum, veislusölum og tónleikasölum.

Helstu atriði sem Exton býður upp á fyrir viðburðarhús

Viðburðahús þurfa umgjörð og tækjabúnað sem stenst hæstu kröfur um gæði til að þjóna sem best fjölbreyttum þörfum margvíslegra viðburða.
Meðal þess sem þarf að huga að til að gera upplifun gesta sem besta er: