Ljós og ljósabúnaður til leigu

Ljós og ljósabúnaður til leigu

Exton hefur í áraraðir verið leiðandi þegar kemur að ljósabúnaði og lýsingu í skemmtanaiðnaðinum. Ljósabúnaður frá okkur prýðir flest leikhús landsins ásamt tónleika og menningarhúsum.

Tæknimenn okkar búa yfir gríðarmikilli reynslu og hafa séð um lýsingu á miklum fjölda tónleika, ráðstefna, árshátíða og ýmis konar viðburða.

Viðburðalýsing

Við bjóðum upp á alhliða þjónustu við lýsingu á viðburðum af öllum stærðargráðum, allt frá hönnun og vali á ljósum til uppsetningar, forritunar og keyrslu viðburða.

Ljós til leigu - Nokkur dæmi

Clay Paky
Mythos 2

Clay Paky
Mini-B

GLP Impression X4 Bar 20

Ayrton WildSun K25-TC

Ljósaborð og stýringar

Tækjaleiga Exton býður upp á fjöldan allan af ljósastýringum í mörgum stærðum. Við aðstoðum við val á borði sem hentar hverju verkefni fyrir sig.

Okkar helsti samstarfsaðili í ljósastýringum eru MA Lighting.
MA Ljósaborð frá Exton