Vagnana er hægt að fá hráa og uppsetta eða hlaðna hljóð- og ljósabúnaði sem hentar hvaða viðburði sem er. Búnað er hægt að flytja að hluta eða öllu leyti í vögnunum til að spara flutningskostnað.
SVIÐSPALLAR
Sviðspallarnir okkar gera okkur kleift að bjóða upp á svið sem hentar hverju tilefni. Sviðspallarnir eru einfaldir í uppsetningu og gefa mikinn sveigjanleika í bæði flatarmáli og hæð sviðs.
SEE LITE RISASVIÐ
Þetta er stóra sviðið sem við getum aðlagað að hvaða viðburði sem er. Risasviðið hentar þegar umgjörð skal vera eins og best er á kosið. Tónlistahátíðir og stórtónleikar hefur meðal annars verið notað á Secret Solstice sem aðalsvið, Fiskideginum Mikla, Afmæli Hafnarfjarðarbæjar.
Við sérsníðum tæknilegar þarfir að þínum viðburði og útfærum bestu lausnirnar í samvinnu við skipuleggjendur.
STAGEPARTNER SVIÐSVAGNAR
Stagepartner vagnarnir eru hagkvæmir þar sem koma þarf upp stóru sviði á skömmum tíma. Vagnarnir eru í tveimur stærðum og henta í stór sem smá verkefni. Vagnarnir koma tilbúnir með sviðsgólfi og upphengibúnaði fyrir hljóð- og ljós. Þeir henta jafnt fyrir tónleika, fyrirtækjaviðburði, bæjarskemmtanir, sýningar og íþróttaviðburði. Vinnusparnaður er töluverður miðað við hefðbundin svið og eldri gerðir vagna.

FREESTAGE MEDIUM – 8x6m
Minni vagninn er 48m2 undir þaki en sviðið er stækkanlegt með pöllum og er frábært fyrir barnaskemmtanir, útifundir eða tónleikar..
Hljóð- og ljósabúnaði er komið fyrir í eðlilegri vinnuhæð og hann svo hífður upp með innbyggðum lyftubúnaði.

FREESTAGE LARGE 10x8m
Stærri vagninn er 80m2 undir þaki og er sviðið stækkanlegt með pöllum.
Hljóð- og ljósabúnaði er komið fyrir í eðlilegri vinnuhæð og hann svo hífður upp með innbyggðum lyftubúnaði.
HAFÐU SAMBAND EÐA KÍKTU VIÐ
Hafa samband
Sími - Kópavogur: 575-4600
Sími - Akureyri: 775-0775 / 8487944
exton@exton.is
Reikningar berist á reikningar@exton.is eða gegnum RSM
Opið virka daga frá 9:00 - 17:00
Fagleg ráðgjöf
Sérfræðingar Exton búa yfir einstakri reynslu í hönnun hljóð-, ljós- og myndlausna. Hvort sem verkefnið er lítið fundarherbergi eða heilt tónlistarhús - það borgar sig að fara rétt að.
Rétti búnaðurinn
Saga Exton nær allt aftur til 1993 og á þeim tíma höfum við lært að þekkja hvaða búnaður virkar og endist best. Komdu til okkar í Vesturvör 30c og fáðu upplýsingar hjá fagmönnum.
Allar græjur
Fyrir stór og smá tilefni, viðburði, veislur, tónleika og ráðstefnur. Tækjaleiga Exton er sú reyndasta á landinu og úrval tækja er hvergi betra. Hljóðkerfi, ljós, myndbúnaður og svið - við eigum allt.