TJÖLD
TOPPTJÖLD
Topptjöldin eru áberandi og falleg, með háum toppi, og fást bæði í 4x4m og 5x5m stærðum.
Auðvelt er að tjalda þeim og hægt að setja þau saman til að búa til meira pláss.
REGULA 6
Grunnstærð er 2 bil 6x6m og tjaldið er stækkanlegt í 3m breiðum bilum.
- 6x6m (grunnstærð) er 36m2 og tekur ca. 30-50 manns.
- 9x6m (3 bil) er 54m2 og tekurca. 40 -80 manns
- 12x6m (4 bil) er 72m2 og tekurca. 70-100 manns
- 12x6m (5 bil) er 90m2 og tekurca. 80-140 manns
REGULA 8
Grunnstærð er 2 bil, 6x8m, og tjaldið er stækkanlegt í 3m breiðum bilum.
- 6x8m (grunnstærð) er 48m2 og tekur ca. 35-70 manns.
- 9x8m (3 bil) er 72m2 og tekur ca. 70-100 manns.
- 12x8m (4 bil) er 96m2 og tekur ca. 80-150 manns.
- 15x8m (5 bil) er 120m2 og tekur ca. 120-200 manns.
- 18x8m (6 bil) er 144m2 og tekur ca. 150- 250 manns.
REGULA 10
Grunnstærð er 2 bil, 6x10m, og tjaldið er stækkanlegt í 3m breiðum bilum (mest 10 bil).
- 6x10m (grunnstærð) er 60m2 og tekur ca. 50-100 manns.
- 9x10m (3 bil) er 90m2 og tekur ca. 80-140 manns.
- 12x10m (4 bil) er 120m2 og tekur ca. 110-190 manns.
- 15x10m (5 bil) er 150m2 og tekur ca. 130-230 manns.
- 18x10m (6 bil) er 180m2 og tekur ca. 160-280 manns.
- 21x10m (7 bil) er 210m2 og tekur ca. 190-320 manns.
- 24x10m (8 bil) er 240m2 og tekur ca. 210-370 manns.
- 27x10m (9 bil) er 270m2 og tekur ca. 240-410 manns.
- 30x10m (10 bil) er 300m2 og tekur ca. 270-460 manns.
REGULA 10 – 3M VEGGHÆÐ
Grunnstærð er 2 bil, 10x10m, og tjaldið er stækkanlegt í 5m breiðum bilum (mest 7 bil).
- 10x10m (grunnstærð) er 100m2 og tekur ca. 90-160 manns.
- 15x10m (3 bil) er 150m2 og tekur ca. 140-230 manns.
- 20x10m (4 bil) er 200m2 og tekur ca. 180-310 manns.
- 25x10m (5 bil) er 250m2 og tekur ca. 230-380 manns.
- 30x10m (6 bil) er 300m2 og tekur ca. 270-460 manns.
- 35x10m (7 bil) er 350m2 og tekur ca. 320-530 manns.
REGULA 15 – 3M VEGGHÆÐ
Grunnstærð er 2 bil, 10x15m, og tjaldið er stækkanlegt í 5m breiðum bilum (mest 14 bil).
- 10x15m (grunnstærð) er 150m2 og tekur ca. 150 – 250 manns.
- 15x15m (3bil) er 225m2 og tekur ca. 200 – 350 manns.
- 20x15m (4bil) er 300m2 og tekur ca. 250 – 460 manns.
- 25x15m (5bil) er 375m2 og tekur ca. 350 – 570 manns.
- 30x15m (6bil) er 450m2 og tekur ca. 400 – 700 manns.
- 35x15m (7bil) er 525m2 og tekur ca. 450 – 800 manns.
- 40x15m (8bil) er 600m2 og tekur ca. 550 – 900 manns.
- 45x15m (9bil) er 675m2 og tekur ca. 600 – 1050 manns.
- 50x15m (10bil) er 750m2 og tekur ca. 650 – 1150 manns.
- 55x15m (11bil) er 825m2 og tekur ca. 750 – 1250 manns.
- 60x15m (12bil) er 900m2 og tekur ca. 800 – 1350 manns.
- 65x15m (13bil) er 975m2 og tekur ca. 850 – 1500 manns.
- 70x15m (14bil) er 1050m2 og tekur ca. 950 – 1600 manns.