Frá Hisense
Hisense Digital Signage er hannað til að þjóna fjölbreyttum rekstrarumhverfum, þar á meðal almenningssvæðum, samgöngukerfum, söfnum, leikvöngum, verslunum, hótelum, veitingastöðum og skrifstofubyggingum fyrirtækja.
Með DM-línunni býður kerfið upp á öfluga og áhrifaríka miðlun efnis á öllum tækjum, styrkir rekstur með rauntímauppfærslum, gagnadrifnum innsýnum og sjónrænt aðlaðandi efni. Jafnframt gerir það kleift að stjórna og hafa eftirlit með tækjum hvenær sem er og hvaðan sem er, auk þess að einfalda kapalastjórnun með því að tengja röð skjáa við eina myndúttakslínu.
32″ 43″ 50″ 55″ 65″ 75″ 86″
Innbyggður birtuskynjari mælir umhverfisljós og stillir sjálfkrafa birtu skjásins í samræmi við birtuskilyrði í umhverfinu. Skjárinn er Energy Star vottaður, sem stuðlar að minni umhverfisáhrifum og lægri rekstrarkostnaði.
Allt sem þú þarft fyrir þráðlausar skjádeilingar. ScreenShare er innbyggt skjádeilingarforrit sem gerir mögulegt að deila skjá þráðlaust og hnökralaust, hvar sem er og frá hvaða snjalltæki sem er.
VisionInfo er skýjalausn fyrir tækjastjórnun sem býður upp á heildstæða „end-to-end“ stjórnun og yfirsýn yfir öll. Öflug, skilvirk lausn sem er afar auðvelt í notkun. Lausn sem opnar leið til að stjórna tækjunum hvenær sem er og hvar sem er.
Rafeindaíhlutir eru fullkomlega varðir með sérstakri húð (Conformal Coating) sem veitir fullkomna vörn gegn umhverfisþáttum eins og raka, ryki, salti, efnum, hitabreytingum og núningsskemmdum.
Innbyggður kapalskipuleggjari felur kapla og snúrur og heldur þeim snyrtilega og skipulega bakvið skjáinn. og heldur bakhlið skjásins snyrtilegri og skipulagðri. Þetta auðveldar fallegan og snyrtilegan frágang sem annars gætu haft neikvæð áhrif á notendaupplifunina.
Allir skjáir eru með hærri glampavörn (haze) sem dregur úr endurkasti ljóss án þess að hafa neikvæð áhrif á myndgæði. Skjáglampavörn getur einnig bætt upplifun áhorfenda á auknu birtustigi skjánna.
Með þunnum ramma og samhverfri hönnun er auðvelt að fella skjáina inn í hvaða umhverfi sem er. Allar tengingar snúa út til hliðar, sem tryggir að skjáirnir geti legið þétt upp að vegg, sparað pláss, einfaldað og gert uppsetningu fallegri.
VisionInfo birtir gögn og greiningar á myndrænan hátt, svo sem með gröfum, súluritum og gagnvirkum mælaborðum. Þetta gerir notendum kleift að skilja og túlka flókin gagnasöfn á einfaldan hátt, þar á meðal upplýsingar um frammistöðu efnis, mælikvarða áhorfenda, þátttöku og aðra lykilvísa.
Panel
Backlight: DLED
Panel Type: ADS
Size: 65’’
Resolution: 3840 x 2160
Refresh rate: 60HZ
Color Depth: 1.07G (8 Bits+FRC)
Brightness: 500 nits (typ)
Contrast(typ): 1200:1 (typ)
Response Time(typ): 8ms
Viewing Angle: 178° / 178°
Color Gamut(typ): 72% NTSC
Haze: 25%
Orientation: Landscape & Portrait
Lifetime: up to 50,000hrs
Operation Hours: 7Day x 24Hour
Speaker
Built in speaker: 10W x 2
Environment
Operation Temperature: 0 – 40°C
Operation Humidity: 10% – 80% Non-Condensing
Connectivity
WI-FI: 2.4/5.0GHz dual,802.11a/b/g/n/ac
Bluetooth: BT5.1
Input:
HDMI(2.0) x 2
DP(1.2a) x 1
USB2.0(A) x 1
USB3.0(A) x 1
RS232(RJ45) x 1
LAN(RJ45) x 1
Output:
HDMI x 1
Audio(3.5mm) x 1
RS232(RJ45) x 1
Operating System
OS: Android 11
Certification
Standard Certification: CCC/CB/CE/FCC/cTUVus/UKCA/CEC/ERP
Safety: 62368-1
Environment: Energy Star 8.0
IP Rating: IP5X
What’s in the box
Quick Setup Guide
Warranty Card
Power Cord
Remote Controller
Batteries
RS232(in) Gender
Available Regions
EU
USA
APAC
SA
Við val á upplýsingaskjám er mikilvægt að velja skjái sem bjóða upp á nægjanleg gæði hvað varðar upplausn og birtustig auk þess að tryggja að þeir séu gerðir til að þola þann birtingatíma sem er nauðsynlegur.
Í mörgum tilfellum þarf að kaupa efnisspilara fyrir skjáina en Hisense skjáir koma með efnisspilurum og eru tilbúnir til að tengjast VisionInfo skjástýringakerfinu.
1. RS232 In
2. LAN
3. HDMI 2
4. Display Port
5. HDMI Out
6. HDMI 1 (ARC)
7. USB 2.0
8. USB 3.0
9 Audio Out
10. RS232 Out
















Exton er lausnafyrirtæki sem byggir á reynslu, þekkingu og menntun starfsfólks.
Exton hefur þjónustað leikhús og önnur viðburðarhús um árabil. Þjóðleikhúsið, Borgarleikhúsið, Leikfélag Akureyrar, Harpa og Hof eru á meðal þeirra sem skarta hljóð- og ljósabúnaði frá Exton.
Exton hefur einnig komið að hönnun og uppsetningu tæknilausna í fundarrýmum fjölmargra fyrirtækja og stofnana.
Við leigum allan búnað fyrir veislur og viðburði ásamt því að annast uppsetningu og umsjón með tæknibúnaði sé þess óskað.
Þegar halda á viðburð þar sem upplifun fólks er í fyrirrúmi þá erum við fyrirtækið fyrir þig.